Grindavík – Völsungur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík og Völsungur mætast í 1.deild kvenna á morgun laugardag.  Leikurinn byrjar klukkan 13:30 Stelpurnar sitja á toppi B riðils með 14 stig en Völsungur tveimur sætum neðar með 13 stig.  Er þetta því mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Í síðustu leik sigraði Grindavík Sindra 4-0 og hafa verið duglegar að setja inn mörk, 26 mörk í 6 leikjum.

Nýr samstarfssamningur við Landsbankann

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Landsbankinn  og Knattspyrnudeild UMFG undirrituða á dögunum nýjan samstarfssamning til tveggja ára. Á myndinni eru Valdimar Einarsson úbústjóri Landsbankans í Grindavík og Jónas Þórhallsson formaður knattspyrnudeildar UMFG

Grindavík – Völsungur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu taka á móti Völsung á morgun klukkan 13:30.  Er þetta leikur í sjöundu umferð 1. deild kvenna. Von er á skemmtilegum leik þar sem liðin eru bæði í toppbaráttunni og bæði lið hafa verið iðinn við markaskorun á tímabilinum, Grindavík með 26 mörk og Völsungur 20.  Ekkert útileguveður er um helgina þannig að Grindvíkingar …

Nýr samstarfssamningur við Landsbankann

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Landsbankinn  og Knattspyrnudeild UMFG undirrituða á dögunum nýjan samstarfssamning til tveggja ára.  Á myndinni eru Valdimar Einarsson úbústjóri Landsbankans í Grindavík og Jónas Þórhallsson formaður knattspyrnudeildar UMFG

Grindavík 0 – Fjölnir 0

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli í 9. umferð 1.deild karla í gærkveldi. Okkar menn voru meira með boltann mest allan leikinn en það vantaði meiri kraft í sóknarleikinn í gær, sköpuðu sér fá færi.  Heimamenn voru svo líklegri til að taka öll stigin með skörpum sóknum undir lok leiks. Eitthvað bakslag virðist vera komið í liðið eftir góða byrjun …

Grindavík í Grafarvoginn í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Níunda umferð 1.deild karla heldur áfram í kvöld þegar m.a. Fjölnir tekur á móti Grindavík í Grafarvoginum klukkan 19:15.  Grindavík situr með þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar og ætla sér að halda því. Umferðin hófst í gær með leik Leiknir og Selfoss. Selfoss er á siglingu því þeir unnu Leikni 4-2.  Aðrir leikir í kvöld eru Víkingur – Tindastóll …

Fjölnir – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík mætir Fjölni í kvöld í Grafavoginum klukkan 19:15 Er þetta liður í 9. umferð 1.deild karla.  Grindavík situr á toppnum með 18 stig, þremur stigum meira en næstu lið. Fjölnir er í 7.sæti með 11 stig og með sigri geta þeir komist í þéttan pakka efstu liða. Í síðustu umferð tapaði Grindavík fyrir Selfoss en Fjölnir gerði jafntefli við …

Myndir frá Shellmótinu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Shellmótið var haldið í Vestmannaeyjum um síðustu helgi og áttu Grindvíkingar þar marga unga og efnilega stráka þar sem fulltrúa.  Margir foreldrar fylgdu með, þar á meðal Sólný Pálsdóttir sem fékkst til að senda grindavik.is eftirfarandi myndir frá mótinu.   Þeir foreldrar og forráðamenn sem eiga til fleiri myndir er bent á netfangið heimasidan@grindavik.is

Styrktargolfmót mfl. kvenna í knattspyrnu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Hérastubbur bakari heldur golfmót föstudaginn 19.júlí til styrktar meistaraflokki kvenna í Grindavík í knattspyrnu. Mótið hefst kl.11:00 og er með Texas Scramble fyrirkomulagi. Teiggjöf er samloka og drykkur Fullt af veglegum vinningum :1. Burner Superfast 2.0 Driver + Gjafabréf uppí golfferð frá Gaman ferðum.2. Odyssey white Ice Putter + undirfatnaður frá Stanno3. Odyssey white Ice + bón pakki4. Gjafabréf frá …

Shellmótið 2013

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Strákar úr 6.flokki tóku þátt á Shellmótinu um síðustu helgi.  Sólný Pálsdóttir var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir af strákunum.