Myndir frá Shellmótinu

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Shellmótið var haldið í Vestmannaeyjum um síðustu helgi og áttu Grindvíkingar þar marga unga og efnilega stráka þar sem fulltrúa. 

Margir foreldrar fylgdu með, þar á meðal Sólný Pálsdóttir sem fékkst til að senda grindavik.is eftirfarandi myndir frá mótinu.  
Þeir foreldrar og forráðamenn sem eiga til fleiri myndir er bent á netfangið heimasidan@grindavik.is