Fjölnir – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík mætir Fjölni í kvöld í Grafavoginum klukkan 19:15

Er þetta liður í 9. umferð 1.deild karla.  Grindavík situr á toppnum með 18 stig, þremur stigum meira en næstu lið.

Fjölnir er í 7.sæti með 11 stig og með sigri geta þeir komist í þéttan pakka efstu liða.

Í síðustu umferð tapaði Grindavík fyrir Selfoss en Fjölnir gerði jafntefli við Þrótt.