Styrktargolfmót mfl. kvenna í knattspyrnu

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Hérastubbur bakari heldur golfmót föstudaginn 19.júlí til styrktar meistaraflokki kvenna í Grindavík í knattspyrnu.

Mótið hefst kl.11:00 og er með Texas Scramble fyrirkomulagi.

Teiggjöf er samloka og drykkur

Fullt af veglegum vinningum :
1. Burner Superfast 2.0 Driver + Gjafabréf uppí golfferð frá Gaman ferðum.
2. Odyssey white Ice Putter + undirfatnaður frá Stanno
3. Odyssey white Ice + bón pakki
4. Gjafabréf frá Hérastubbi bakara 15.000

Nándarverðlaun :
2. Glaðningur frá Margt Smátt
5. 20.manna terta frá Hérastubbi bakara
7. Glaðningur frá Margt Smátt
11. 10.000 kr gjafbréf hjá Guðmundi Páls tannlækni
18. Glaðningur frá Margt Smátt

Flottasta lúkkið verðlaunað

*Glaðningur frá Vífilfelli fylgir öllum vinningum*

Allir velkomnir í Grindavík. Frábært tjaldsvæði. Gerum þetta að golfhelgi ársins og spilum golf alla helgina í Grindavík. www.grindavik.is/tjaldsvaedi