Grindavík – Völsungur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík og Völsungur mætast í 1.deild kvenna á morgun laugardag.  Leikurinn byrjar klukkan 13:30

Stelpurnar sitja á toppi B riðils með 14 stig en Völsungur tveimur sætum neðar með 13 stig.  Er þetta því mikilvægur leikur fyrir bæði lið.

Í síðustu leik sigraði Grindavík Sindra 4-0 og hafa verið duglegar að setja inn mörk, 26 mörk í 6 leikjum.