Nýr samstarfssamningur við Landsbankann

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Landsbankinn  og Knattspyrnudeild UMFG undirrituða á dögunum nýjan samstarfssamning til tveggja ára. 

Á myndinni eru Valdimar Einarsson úbústjóri Landsbankans í Grindavík og Jónas Þórhallsson formaður knattspyrnudeildar UMFG