Skotfélagið Markmið Skotdeildin Markmið er nýleg deild innan UMFG og eru hafnar æfingar hjá deildinni öll þriðjudagskvöld í anddyri íþróttahúsins í Grindavík. Þriðjudagskvöld frá kl 20:00 – 22:00. allir eru velkomnir að líta við og sjá starfsemi deildarinnar.
Ég ætla að standa mig vel
Kvennalið Grindavíkur samdi við framherjann Lauren Oosdyke fyrir þessa leiktíð en hún spilaði stórt hlutverk hjá University of Northern Colorado í bandaríska háskólaboltanum. Oosdyke segist hafa verið í fimm ár skólanum og notið þess að vera þar. Hún reyndar fótbrotnaði illa fyrsta árið en hún náði sér vel á strik eftir það og var einn af lykilleikmönnum liðsins. Hún þreytir …
Hilmar valinn í lokahóp U-15
Freyr Sverrisson, þjálfari U15 landsliðs karla í knattspyrnu hefur valið landsliðshóp sem mun taka fyrir Íslands hönd í undankeppni Ólympíumóts æskunnar í Sviss 17.-22. október næstkomandi. Grindavík á einn fulltrúa í þessum hóp en það Hilmar Andrew McShane. Hilmar leikur með 4.flokk þar sem hann skoraði 29 mörk B riðli Íslandsmótsins í 9 leikjum auk þess að spila tvo leiki …
Árskortasala körfuknattleiks- deildarinnar
Fyrsti leikur í Dominosdeild kvenna er í kvöld kl 19:15, að sjálfsögðu fjölmennum við Grindvíkingar á þennan leik og hvetjum stelpurnar okkar. Árskortin okkar fyrir leiki karla- og kvennaliða Grindavíkur verða til sölu fyrir leikinn. Nokkrar nýjungar eru varðandi árskortasöluna: Þessi kort eru í boði: Venjulegt árskort10.000 kr. (öryrkjar og ellilífeyrisþegar 7000 kr.)*Gildir á alla heimaleiki karla og kvenna í …
Árskortasala körfuknattleiksdeildarinnar
Fyrsti leikur í Dominosdeild kvenna er í kvöld kl 19:15, að sjálfsögðu fjölmennum við Grindvíkingar á þennan leik og hvetjum stelpurnar okkar. Árskortin okkar fyrir leiki karla- og kvennaliða Grindavíkur verða til sölu fyrir leikinn. Nokkrar nýjungar eru varðandi árskortasöluna: Þessi kort eru í boði: Venjulegt árskort10.000 kr. (öryrkjar og ellilífeyrisþegar 7000 kr.)*Gildir á alla heimaleiki karla og kvenna í …
Þetta er algjörlega nýtt lið
Úrvalsdeild kvenna í körfubolta hefst á morgun þegar Grindavík tekur á móti Snæfelli í Röstinni kl. 19:15. Óhætt er að segja að gríðarlegur metnaður sé í kringum kvennalið Grindavíkur enda öflugt kvennaráð sem heldur þar um stjórnartaumana, ráðið skipa metnaðarfullar konur sem láta verkin tala. Þær byrjuðu á því að ráða sigursælasta þjálfarann í kvennakörfuboltanum undanfarin ár, Jón Halldór Eðvaldsson. …
Körlunum spáð 5. sæti en stelpunum 3. sæti
Samkvæmt árlegri spá fyrirliða og forráðamenna liðanna í úrvalsdeildum karla og kvenna er Grindavíkurliðunum ekki spáð toppbaráttu eins og kannski Grindvíkingar vonast eftir. Körlunum er spáð 5. sæti en stelunum 3. sæti. Spáin er svona: Úrvalsdeild karla:Spá liðanna:1. KR2. Keflavík3. Njarðvík4. Snæfell5. Grindavík6. Stjarnan7. Þór Þorlákshöfn8. Haukar9. Skallagrímur10. ÍR11. KFÍ12. Valur Úrvalsdeild kvenna:Spá liðanna:1. Valur2. Haukar3. Grindavík4. Snæfell5. Keflavík6. KR7. …
Íslandsmótið byrjar á morgun
Biðin eftir Íslandsmótinu í körfuknattleik er á enda. Á morgun byrja stelpurnar þegar þær taka á móti Snæfelli á morgun klukkan 19:15 og strákarnir hefja leik á fimmtudaginn í stórleik fyrstu umferðarinnar þegar þeir taka á móti KR. Í dag var kynningarfundur Dominosdeild karla og kvenna þar sem m.a. spá fyrirliða og forráðamanna var gerð opinber. Grindavík er spáð 5. …
Hilmar valinn í U-15 ára landsliðið
Freyr Sverrisson, þjálfari U15 landsliðs karla, hefur valið landsliðshóp sem mun taka fyrir Íslands hönd í undankeppni Ólympíumóts æskunnar í Sviss 17-22 október næstkomandi. Grindavík á einn fulltrúa í þessum hóp en það Hilmar Andrew McShane Hilmar leikur með 4.flokk þar sem hann skoraði 29 mörk B riðli Íslandsmótsins í 9 leikjum auk þess að spila tvo leiki með 2.flokk. …
Æfingar byrja að nýju í fótboltanum í dag
Í dag mánudaginn 7. október hefjast æfingar að nýju eftir smá hlé hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar UMFG. Æfingatöfluna má nálgast hér.