Æfingar byrja að nýju í fótboltanum í dag

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Í dag mánudaginn 7. október hefjast æfingar að nýju eftir smá hlé hjá yngri flokkum knattspyrnudeildar UMFG. Æfingatöfluna má nálgast hér.