Hilmar valinn í U-15 ára landsliðið

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Freyr Sverrisson, þjálfari U15 landsliðs karla, hefur valið landsliðshóp sem mun taka fyrir Íslands hönd í undankeppni Ólympíumóts æskunnar í Sviss 17-22 október næstkomandi.  Grindavík á einn fulltrúa í þessum hóp en það Hilmar Andrew McShane

Hilmar leikur með 4.flokk þar sem hann skoraði 29 mörk B riðli Íslandsmótsins í 9 leikjum auk þess að spila tvo leiki með 2.flokk.

Aðrir leikmenn í hópnum eru:

Markmenn: 

Sölvi Björnsson KR 

Aron Birkir Stefánsson Þór

Aðrir leikmenn: 

Alex Þór Hauksson Álftanes 

Aron Kári Aðalsteinsson Breiðablik 

Björgvin Þór Halldórsson Breiðablik

Nökkvi Þeyr Þórisson Dalvík 

Djordje Panic Fjölnir 

Ísak Atli Kristjánsson Fjölnir  

Torfi Tímoteus Gunnarsson Fjölnir 

Helgi Guðjónsson Fram 

Kolbeinn Birgir Finnsson Fylkir 

Hilmar Andrew Mcshane Grindavík 

Karl Viðar Magnússon Haukar 

Kristinn Pétursson Haukar 

Guðfinnur Þór Leósson ÍA 

Áki Sölvason KA 

Sigurbergur Bjarnason Keflavík 

Kristófer Ingi Kristinsson Stjarnan