Körlunum spáð 5. sæti en stelpunum 3. sæti

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Samkvæmt árlegri spá fyrirliða og forráðamenna liðanna í úrvalsdeildum karla og kvenna er Grindavíkurliðunum ekki spáð toppbaráttu eins og kannski Grindvíkingar vonast eftir. Körlunum er spáð 5. sæti en stelunum 3. sæti. Spáin er svona:

Úrvalsdeild karla:
Spá liðanna:
1. KR
2. Keflavík
3. Njarðvík
4. Snæfell
5. Grindavík
6. Stjarnan
7. Þór Þorlákshöfn
8. Haukar
9. Skallagrímur
10. ÍR
11. KFÍ
12. Valur

Úrvalsdeild kvenna:
Spá liðanna:
1. Valur
2. Haukar
3. Grindavík
4. Snæfell
5. Keflavík
6. KR
7. Hamar
8. Njarðvík

Efri mynd: Fyrirliðar kvennaliðanna, Pálína Gunnlaugsdóttir í Grindavíkurbúningnum.

Fyrirliðar karlaliðanna. Þorleifur Ólafsson þar á meðal.