Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur og leikmaður b-liðs Keflavíkur komst tvisvar sinnum áfram í 16 liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta gær. Sverrir Þór var með 20 stig, sex stoðsendingar og fimm stolna bolta í 115-71 heimasigri b-liðs Keflavíkur á Álftanesi og brunaði síðan Brautina í bæinn til að stýra karlaliði Grindavíkur til 27 stiga sigurs á Val á Hlíðarenda, 103-76.
Þrenn verðlaun á Íslandsmótinu í taekwondo
Keppendur taekvondodeildar UMFG náði góðum árangri á Íslandsmótinu í tækni sem haldið var um helgina í Laugardalnum. Uppskeran voru tvö brons og eitt silfur: Björn Lúkas Haraldsson – Brons í svartbeltisflokki Ylfa Rán Erlendsdóttir – Brons í rauðbeltisflokki Gísli Þráinn Þorsteinsson – Silfur í rauðbeltisflokki Ylfa og Gísli urðu í 4. sæti í sterkum rauðbeltisflokki í paraformi.Björn, Ylfa og Gísli …
Sigrar á öllum vígstöðum
Meistaraflokkar í körfuknattleik spiluðu um helgina í bikar og deild og unnust leikirnir. Í gærkveldi spilaði kvennaliðið við KR á útivelli og sigraði 79-69. Karlaliðið lagði Val 103-76 í Powerade bikarnum og ÍG sigraði Vængi Júpiters 95-81 í sömu keppni. Sigur Grindavíkur á KR var kærkomin þar sem þetta var fyrsti útisigurinn í deildinni. Auk þess færðist Grindavíkurliðið í annað …
Flottur árangur á Íslandsmóti í tækni
Flottur árangur hjá iðkendur Taekwondo deildar UMFG á íslandsmótinu í tækni sem haldið var í gær 3. nóvember í Laugardalnum í Reykjavík. Björn Lúkas Haraldsson – Brons í svartbeltisflokkiYlfa Rán Erlendsdóttir – Brons í rauðbeltisflokkiGísli Þráinn Þorsteinsson – Silfur í rauðbeltisflokki Ylfa og Gísli urðu í 4. sæti í sterkum rauðbeltisflokki í paraformiBjörn, Ylfa og Gísli urðu í 4. sæti …
Unnu framlenginguna 15-0!
Grindvíkurstelpur lögðu Njarðvík 79-64 í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöld í framlengdum leik en Grindavík vann framlenginguna 15-0. Pálína Gunnlaugsdóttir var atkvæðamest hjá Grindvaík en hún skoraði 24 stig og hirti alls 15 fráköst. Lauren Oosdyke kom næst með 22 stig. Eftir að Grindvíkingar höfðu byrjað mun betur komust Njarðvíkingar vel inn í leikinn í öðrum leikhluta. Í hálfleik …
Viltu vera með í risa kerfi og auka líkurnar á 240 m.kr. vinningi?
Það verða 240 millur í pottinum í enska boltanum núna um helgina og ætlar getraunaþjónustan í Gula húsinu að reyna að næla í þær. Þú þarft ekki að hafa hundsvit á enska til að vera með því hægt verður að kaupa hlut í risakerfi þar sem seldir verða 70 hlutir á 4000 kr. hluturinn. Þeir sem vilja vera með geta …
25 stiga sigur hjá Kanalausum Íslandsmeisturum
Kanalausir Grindvíkingar unnu nokkuð sannfærandi sigur á ÍR í úrvalsdeild karla í körfuboltan í Röstinni í kvöld 98-73. Grindvíkingar eru enn án Kana en það kom ekki að sök enda liðið einstaklega vel mannað og var virkilega gaman að sjá unga spræka stráka spila mikið og þá dró Jóhann Árni Ólafsson vagninn og skoraði 29 stig. Grindavík byrjaði með flugeldasýningu …
Grindavík 79 – Njarðvík 64
Grindavík er enn ósigrað á heimavelli í vetur eftir sigur á Njarðvík 79-64. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 64-64 en Grindavíkurstúlkur skoruðu 15 stig í framlengingu gegn engu hjá gestunum. Grindavík var yfir mest allan leikinn og voru með 8 stiga forskot þegar 5 mínútur voru eftir af leiknum. Njarðvíkurstúlkur tóku þá góðan kafla og jöfnuðu fyrir lok venjulegs leiktíma. …
Grindavík – ÍR
Tveir leikir fara fram í Dominos deild karla í kvöld, Valur-Keflavík og svo tekur Grindavík á móti ÍR. Leikirnir fara fram klukkan 19:15 Grindavík er í 6 sæti deildarinnar með tvo sigra og eitt tap en ÍR með einn sigur og tvö töp. Gestirnir lílkt og Grindavík hafa í sínum röðum íslenska leikmenn sem eru stigahæstir, Matthías Orri Sigurðsson með …
Vilt þú vinna 240 milljónir?
Það verða 240 millur í pottinum í Enska boltanum núna um helgina, og ætlar getraunaþjónustan í Gula húsinu að reyna að næla í þær. Þú þarft ekki að hafa hundsvit á enska til að vera með því hægt verður að kaupa hlut í risakerfi þar sem seldir verða 70 hlutir á 4000 kr hluturinn Þeir sem vilja vera með geta …