4 stig hjá strákunum en stelpurnar töpuðu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Karlalið Grindavíkur fékk fullt hús stiga eða fjögur eftir tvo sigurleiki um helgina í körfuboltanum, fyrst gegn Snæfelli á föstudaginn og svo gegn KFÍ í gærkvöldi. Kvennalið Grindavíkur lá hins vegar fyrir Snæfelli. Grindavík mætti Snæfelli í Röstinni á föstudaginn í úrvalsdeild karla. Segja má að Grindavík hafi pakkað Snæfelli saman strax í fyrsta leikhluta því eftir 10 mínútur var …

Tveir leikir í dag

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bæði karla og kvennalið Grindavíkur spila á heimavelli í dag.  Fyrsta taka stelpurnar á móti Snæfell klukkan 17:00 en klukkan 19:15 fer fram leikur Grindavíkur og KFÍ í Dominosdeild karla.

Grindavík tekur á móti Snæfelli

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tekur á móti Snæfelli í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn í Röstinni hefst kl. 19:15. Grindavík er í fjórða sæti í deildinni með 20 stig en Snæfell í áttunda sæti með 12 stig. 

Grindavík – ÍA á morgun klukkan 16:00

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Á morgun klukkan 16:00 er hægt að sjá áhugaverðan leik í Reykjaneshöllinni.  Grindavík mætir þá ÍA í leik um 7. sætið í Fótbolti.net mótinu. Mynd fer að komast á liðið sem keppir í 1.deildinni í ár en búast má við að þessi liði muni helst herja baráttuna um sætið í efstu deild á næsta ári.

Hópleikur og risakerfi

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Núna um helgina hefst hópleikur hjá Getraunþjónustu Grindavíkur.  Leikurinn stendur í 12 vikur og gilda 10 bestu vikurnar (tvær lélegustu vikurnar detta út). Einnig verður sett í enn einn risapottinn    HópleikurNúna um helgina hefst hópleikur hjá Getraunþjónustu Grindavíkur. Leikurinn stendur í 12 vikur og gilda 10 bestu vikurnar (tvær lélegustu vikurnar detta út). Vinningarnir verða glæsilegir en í fyrra …

Grindavík-Snæfell

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Snæfell í 16. umferð Dominsdeild karla.  Leikurinn hefst klukkan 19:15 Snæfell sigraði Hauka í síðustu umferð og eru í 8 sæti í deildinni.  Njarðvík stal 3 sætinu af Grindavík í gær þannig að Grindavík þarf sigur í kvöld til að halda sætinu mikilvæga sem skilar heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Hættulegustu menn gestanna eru auk erlenda leikmannsins þeir …

Tap gegn KR í framlengingu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík tapaði fyrir KR með sex stiga mun í framlengdum leik í úrvalsdeild kvenna í gærkvöldi, 78-84, þar sem KR jafnaði metin í blálok venjulegs leiktíma. Í framlengingunni var KR svo sterkari aðilinn. Hins vegar var þetta einn af betri leikjum Grindavíkurliðsins á tímabilinu. Grindavík-KR 78-84 (15-23, 23-22, 15-11, 15-12, 10-16) Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 22/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/7 …

Grindavík í bikarúrslitin

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík er komið í Höllina! Grindavík lagði Þór Þorlákshöfn í undanúrslitum bikarsins 93-84. Grindvaík er þar með komið í bikarúrslitin í fjórða skipti á síðustu fimm árum en okkar menn hafa tapað öllum þessum leikjum. Andstæðingarnir að þessu sinni verða ÍR-ingar.  Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur, mikillh hraði einkenndi fyrri hálfleik en í þeim seinni var Grindavík yfirleitt skrefinu á undan …

Skráning á bikarmót 2

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Skráning á Bikarmót 2 sem fer fram í Mosfellsbæ 14.-15. febrúar er á þessari slóð https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?usp=drive_web&formkey=dHdRTzM4MFVMTXVIdjRieWMxY1hUbnc6MA#gid=0 Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 6. febrúar Leggja skal inn keppnisgjöld um leið og skráð er  0143-26-935 kt 420284-0129 Munið að setja nafn barns sem skýringu.

Grindavík í höllina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er komið í bikarúrslitin í fjórða sinn á fimm árum eftir sigur á Þór í kvöld.  Lokatölur voru 93-84 Fyrri hálfleikur var leikur sóknarinnar því staðan var 59-50 eftir tvo leikhluta, bæði lið áttu frekar auðvelda leið upp að körfunni.   Skrítið að aðeins hafi veirð 9 stiga munur á liðunum þegar þau gengu í búningasklefana því Grindavík virtist …