Grindavík tekur á móti Snæfelli Ungmennafélag Grindavíkur 7. febrúar, 2014Íþróttafréttir Grindavík tekur á móti Snæfelli í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn í Röstinni hefst kl. 19:15. Grindavík er í fjórða sæti í deildinni með 20 stig en Snæfell í áttunda sæti með 12 stig.