Grindavík – ÍA á morgun klukkan 16:00

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Á morgun klukkan 16:00 er hægt að sjá áhugaverðan leik í Reykjaneshöllinni.  Grindavík mætir þá ÍA í leik um 7. sætið í Fótbolti.net mótinu.

Mynd fer að komast á liðið sem keppir í 1.deildinni í ár en búast má við að þessi liði muni helst herja baráttuna um sætið í efstu deild á næsta ári.