Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við bandaríska leikmanninn Eric Wise um að leika með liðinu í vetur í Dominos-deild karla. Wise lék með Grindavík við góðan orðstír haustið 2015 en fór frá liðinu um mitt tímabil til að leika í sterkri deild í Suður-Kóreu. Grindavík hafði fyrr í sumar samið við Bandaríkjamanninn Brandon Conley um að leika með liðinu á komandi …
Tímatafla körfuknattleiksdeildar uppfærð – Ný tafla tekur gildi 23. september
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur uppfært sína tímatöflu í samræmi við knattspyrnudeild. Er það gert til að lágmarka árekstra á milli deilda. Ný tafla hefur verið gefin út og tekur hún gildi frá og með 23. september 2020. Æfingatímar verða uppfærðir samkvæmt þessu inn í Sportabler þannig að æfingatímar séu réttir. Hvetjum forráðamenn til að skrá börn sín inn í Sportabler og …
Æfingar hjá knattspyrnudeild hefjast 23. september – Æfingatafla
Æfingar hjá knattspyrnudeild Grindavíkur hefjast á morgun, miðvikudaginn 23. september. Búið er að gefa út æfingatöflu fyrir veturinn. Hér að neðan má sjá æfingatíma hjá flokkum knattspyrnudeildar fyrir veturinn 2020/2021. 8. flokkur (2015-2017) Fimmtudaga kl. 16:50-17:30 7. flokkur kk (2013-214) Miðvikudaga 14:30-15:30 Föstudaga 13:30-14:30 7. flokkur kvk (2013-2014) Mánudaga 15:00-16:00 Fimmtudaga 13:30-14:30 6. flokkur kk (2011-2012) Þriðjudaga 15:30-16:30 Fimmtudaga 15:30-16:30 …
UMFG í samstarf við Sportabler
Ungmennafélag Grindavíkur hefur gert samstarfssamning við Sportabler til næstu þriggja ára. Samstarfið felur í sér að UMFG innleiðir Sportabler í allar deildir félagsins og skráir alla iðkendur í gegnum hugbúnaðinn. Við þessa breytingu hættir félagið að skrá iðkendur í gegnum Nóra. Með því að innleiða Sportabler inn í deildir UMFG mun félagið auka verulega þjónustu sína við iðkendur og forráðamenn. …
Skráning hafin í íþróttir UMFG
Skráning í íþróttir hjá deildum UMFG hófst í hádeginu í dag, 15. september. Sú breyting hefur orðið á starfsemi félagsins að skráning fer nú fram í gegnum Sportabler en félagið mun framvegis nýta þann hugbúnað til að halda utan um skráningar iðkenda og samskipti þjálfara við forráðamenn og iðkendur. Árgjald í íþróttir hjá UMFG er 45.000 kr.- og getur hvert …
Æfingar hjá knattspyrnudeild hefjast á ný 23. september
Nýtt æfingatímabil hjá knattspyrnudeild UMFG hefst á ný miðvikudaginn 23. september næstkomandi. Æfingatafla fyrir tímabilið 2020/2021 verður gefin út á allra næstu dögum þegar búið er að manna þjálfara á alla flokka hjá deildinni. Vakin er athygli á því að Hópið verður opið fyrir aukaæfingar hjá iðkendum knattspyrnudeildar næstu daga og hvetjum við alla til að nýta sér þá aðstöðu. …
Grindavík Íslandsmeistari A-liða í 5. flokki karla
Grindavík er Íslandsmeistari A-liða í 5. flokki karla eftir 3-2 sigur gegn Breiðabliki í hörkuleik sem fram fór á Grindavíkurvelli í kvöld. Þetta er tvö bestu lið landsins í þessum aldursflokki en þessi sömu lið mættust í úrslitum á N1 mótinu fyrr í sumar. Þar hafði Breiðablik betur. Frábær umgjörð var í kringum fyrir úrslitaleikinn. Settur upp var sérstakur 8 …
Einhamar styrkir körfuknattleiksdeild Grindavíkur næstu árin
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur og Einhamar Seafood hafa endurnýjað styrktarsamning fyrirtækisins við körfuknattleiksdeildina. Nýr samningur gildir til næstu tveggja keppnistímabila. Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, og Helena Sandra Antonsdóttir, einn eigenda Einhamars, skrifuðu í gær undir nýjan samning. Einhamar hefur um árabil verið öflugur bakhjarl körfuboltans í Grindavík og það samstarf mun halda áfram næstu tvö árin. Körfuknattleiksdeild Grindavíkur vill koma …
Sundnámskeið fyrir krakka á leikskólaaldri
Sunddeild UMFG býður upp á fjögurra vikna námskeið fyrir börn á leikskólaaldri, fædd 2015. Hægt er að velja um tvö námskeið sem bæði eru kennd á þriðjudögum og fimmtudögum. Námskeið 1: 16:10 – 16:50 á þriðjudögum og fimmtudögum Námskeið 2: 16:50 – 17:30 á þriðjudögum og fimmtudögum Námskeiðið hefst þriðjudaginn 15. september og stendur til 8. október 2020. Kennari er …
Fimleikaæfingar hefjast á ný 7. september
Æfingar hjá Fimleikadeild UMFG hefjast mánudaginn 7. september næstkomandi. Hvetjum við alla iðkendur til að mæta til æfinga. Nýir iðkendur eru einnig boðnir sérstaklega velkomnir. Skráning hefst formlega um miðjan september en skráning fyrir allar íþróttagreinar hjá UMFG mun fara fram í gegnum hugbúnaðinn Sportabler í vetur sem við vonum að efli okkar þjónustu við iðkendur og forráðamenn. Æfingatímar: Mánudagar …