Tímatafla körfuknattleiksdeildar uppfærð – Ný tafla tekur gildi 23. september

KörfuboltiKörfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur uppfært sína tímatöflu í samræmi við knattspyrnudeild. Er það gert til að lágmarka árekstra á milli deilda. Ný tafla hefur verið gefin út og tekur hún gildi frá og með 23. september 2020.

Æfingatímar verða uppfærðir samkvæmt þessu inn í Sportabler þannig að æfingatímar séu réttir. Hvetjum forráðamenn til að skrá börn sín inn í Sportabler og ná í appið. Þannig má fylgjast með æfingatíma, mætingu og skilaboðum frá þjálfara/UMFG.

Ný tafla körfuknattleiksdeildar er eftirfarandi:

Leikskólahópur, 4-5 ára drengir og stúlkur

Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir

Miðvikudagur kl 17:10-18:00

  1. og 2. Flokkur drengja 

Þjálfari: Daníel Guðni Guðmundsson

Mánudagur kl. 15:00-16:00, þriðjudagur kl. 13:30-14:30, fimmtudagur 13.30-14.30

  1. og 2. Flokkur stúlkna 

Þjálfari: Nökkvi Harðarson

þriðjudagur kl. 14.00-15.00, miðvikudagur kl. 13:30-14:30, föstudagur 13.30-14.20

  1. og 4. Flokkur drengja 

Þjálfari: Erna Rún Magnúsdóttir

Mánudagur kl. 16.15-17.25, miðvikudagur kl. 13:30-14.40, fimmtudagur kl 13.40-14.50

  1. og 4. Flokkur stúlkna 

Þjálfari: Erna Rún Magnúsdóttir

þriðjudagur kl. 13.30-14.40, miðvikudagur kl. 14:45-15.55, föstudagur 13.40-14.50

  1. og 6. Flokkur drengja

Þjálfari: Jóhann Þór Ólafsson

Mánudagur kl. 15.00-16.15, þriðjudaga kl. 15.00-16.15, fimmtudagur kl. 15:00 – 16:15 kl., föstudagur 15.15-16.15

  1. og 6. Flokkur stúlkna

Þjálfari: Unndór Sigurðsson

Mánudagur kl. 15.30-16.45, þriðjudaga kl. 16.15-17.30, miðvikudagur kl. 15.00-16.00,  föstudagur 14.00-15.15

  1. og 8. Flokkur drengja

Þjálfari: Kristinn Pálsson

Þriðjudaga kl. 17.30-18.45, miðvikudagur kl. 15.30-16.45,  föstudagur 15.40-16.55, laugardagur 12.50-14:00

  1. og 8. Flokkur stúlkna

Þjálfari: Þorleifur Ólafsson

Mánudagur kl. 16.15-17.30, þriðjudaga kl. 16.00-17.15, fimmtudagur kl. 16.15-17.30, föstudagur 15.00-16:10

  1. og 10. Flokkur drengja

Þjálfari: Unndór Sigurðsson

Mánudagur kl. 16.45-18.05, miðvikudagur kl. 16.00-17.10, fimmtudagur 16.10-17:30, föstudagur 15.15-16.35,

  1. og 10. Flokkur stúlkna

Þjálfari: Bryndís Gunnlaugsdóttir

Mánudagur 17.40-19.00, miðvikudagur kl. 18.00-19.15, föstudagur kl. 16.15-17.30, laugardagur 11.30-12.50

Drengja-og Unglingaflokkur

Þjálfari: Nökkvi Harðarson

Mánudagur kl. 19.00-20.30, þriðjudagur kl. 17.30-18.50, miðvikudagur kl. 19.15-20.45, laugardagur kl. 12.30-14.00

Stúlknaflokkur

Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir

Sunnudagur kl 11:00-12:30, annars með mfl. kvenna.