Boðið verður upp á stærsta pott Íslandssögunnar í Getraunum um næstu helgi þegar áætluð vinningsupphæð verður 390 milljónir króna fyrir 13 rétta á enska getraunaseðlinum. Auðvitað ætlum við að ná þessum millum til Grindavíkur og gert verður Risakerfi það stærsta hingað til. Hluturinn kostar 3000 kr. Þeir sem ætla að vera með eiga að leggja inná reikning 0143-05-60020, kt. 640294-2219 …
390 milljónir, risakerfi og jólaglögg
Boðið verður upp á stærsta pott Íslandssögunnar í Getraunum um næstu helgi þegar áætluð vinningsupphæð verður 390 milljónir króna fyrir 13 rétta á Enska getraunaseðlinum. Auðvitað ætlum við að ná þessum millum til Grindavíkur og gert verður Risakerfi það stærsta hingað til. Hluturinn kostar 3000kr. Þeir sem ætla að vera með eiga að leggja inná reikning 0143-05-60020, kt: 640294-2219 …
Desember æfingar
Æfingn á morgun verður kl 14-15 fyrir alla. Æfingin á morgun, fimmtudag verður kl 14-15 fyrir báða hópa v/ litlu jóla í skólanum. Mikilvægt er að mæta á þessa æfingu sérstaklega fyrir þá sem eru að fara í beltapróf á föstudaginn. Þeir sem uppfylla skilyrði til að taka próf að þessu sinni hafa fengið tilkynningu um það með tölvupósti. Æfingin …
Skin og skúrir hjá körfuboltaliðunum
Grindavíkurstrákarnir áttu ekki í miklum vandræuðm með Pál Axel Vilbergsson og félaga í Skallagrími þegar liðin mættist í Borgarnesi í gærkvöldi í úrvaldeild karla. Stelpurnar töpuðu hins vegar fyrir Val. Grindavík lenti reyndar í vandræðum með Skallagrím en staðan í hálfleik var 49-32, Skallagrími í vil. En Grindavík fór hamförum í seinni hálfleik og vann með 12 stiga mun, 85-73. …
Góður sigur í Borganesi
Grindavík sótti öll stigin til Borganes í gær þegar þeir mættu Skallagrím í elleftu umferð Dominosdeild karla. Leikurinn var mjög kaflaskiptur því Grindavík var 18 stigum undir í hálfleik en komu sterkir til baka í seinni hálfleik og unnu hann með 30 stiga mun og lokatölur 75-83. Hér fyrir neðan er umfjöllun karfan.is frá leiknum: „Eftir stórfurðulega viku hjá körfuknattleiksdeild …
Firmakeppnin 2013
Hin árlega firmakeppni knattspyrnudeildar UMFG og Eimskip verður haldin föstudaginn 27.desember. Skráningar eru hafnar hjá Eiríki á umfg@centrum.is eða 426-8605
Tíu stiga tap
Grindavík tapaði fyrir Þór Þorlákshöfn í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöldi 78-88. Grindavík náði sér aldrei á strik og góður endasprettur Þórsara gerði út um leikinn. Það voru helst glæsileg varnartilþrif Ólafs Ólafssonar sem glöddu augað framan af. En sóknarleikur Grindvíkinga var ekki góður góður og Þórsarar gengu á lagið og léku líklega sinn besta leik í vetur. Grindavík …
Grindavík tekur á móti Þór Þorlákshöfn
Grindavík mætir Þór Þorlákshöfn í úrvalsdeild karla í körfubolta í Röstinni kl. 19:15 í kvöld. Grindavík er í 3. sæti með 12 stig en Þór í 7. sæti með 8 stig.
Grindavík – Þór Þ.
Grindavík tekur á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld klukkan 19:15. Er þetta leikur í tíundu umferð Dominosdeild karla. Grindavík er fyrir leikinn í 3-4 sæti ásamt Njarðvík en Þór í 7.sæti. Liðin áttust við í þrælskemmtilegri úrslitaviðureign í Íslandsmótinu fyrir tveimur árum. Einhverjar breytingar hafa orðið á báðum liðum og þá aðallega hjá gestunum. Þór hefur í …
Ingibjörg gaf 14 stoðsendingar
Grindavík endaði fimm leikja taphrinu sína í Dominos-deild kvenna í körfubolta með því að vinna tólf stiga sigur á botnliði Njarðvíkur í Ljónagryfjunni í kvöld, 73-61. Grindavík hafði ekki unnið leik síðan liðið vann útisigur á KR í byrjun nóvember en liðið hefur verið án Pálínu Gunnlaugsdóttur í síðustu leikjum. Þetta var tíunda tapið í röð hjá Njarðvíkurliðinu sem er …