Desember æfingar

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Æfingn á morgun verður kl 14-15 fyrir alla.

Æfingin á morgun, fimmtudag verður kl 14-15 fyrir báða hópa v/ litlu jóla í skólanum. Mikilvægt er að mæta á þessa æfingu sérstaklega fyrir þá sem eru að fara í beltapróf á föstudaginn. Þeir sem uppfylla skilyrði til að taka próf að þessu sinni hafa fengið tilkynningu um það með tölvupósti. Æfingin á morgun er sú síðsta fyrir jólafrí, æfingar hefjast aftur fimmtudaginn 9. janúar.

Gleðilega hátíð

 

Kveðja

Þjálfara og stjórn