Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Skotdeild

Aðalfundur UMFG verður haldinn mánudaginn 23. apríl kl 20:00     í aðstöðu UMFG í útistofu við grunnskólann, Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Aðalfundir deilda UMFG

Ungmennafélag Grindavíkur Skotdeild

Aðalfundir deilda UMFG verður haldinn mánudaginn 12. mars og þriðjudaginn 13. mars 2012      Aðalfundur Judo-,Taekwondo-,Fimleika- og Skotdeildar UMFG verður haldinn mánudaginn 12 mars 2012 kl 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnr og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnr og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnr og reikningar …

Opnun innanhússvæðis skotdeildar Markmiðs

Ungmennafélag Grindavíkur Skotdeild

Opnun innanhússvæði Skotfélagsins Markmiðs Nú er innahússvæðið fyrir loftbyssur tilbúið og er búið að vera opið síðastliðnu 2 laugardaga. Lögreglan er búin að koma og taka út svæðið og höfum við fengið það samþykkt. Næstkomandi laugardag, þann 9.apríl mun svo vera formleg opnun frá klukkan 13:00 – 16:00. Í framhaldi af því mun alltaf vera opið á laugardögum frá 13:00-15:00. Ekki …

Aðalfundur Skotfélagsins Markmið

Ungmennafélag Grindavíkur Skotdeild

Aðalfundur Skotfélagins Markmið Aðalfundur Markmiðs, Skotfélags Grindavíkur, verður haldinn sunnudaginn 13. mars kl. 15:00 í fundarsal UMFG við grunnskólann. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Allir velkomnir. Undirbúningsnefnd

Skotfélag Markmið

Ungmennafélag Grindavíkur Skotdeild

Skotfélagið Markmið endurvakið Skotfélagið Markmið var stofnað 4.des 1988. Félagið var með aðstöðu til æfingar í hraðfyrstihúsi Grindavíkur í 2 ár en svo missti félagið aðstöðuna. Ekkert gekk að finna nýja aðstöðu og því lá félagið í dvala þar til 17. maí 2009. Þá ákváðu menn að endurvekja félagið aftur. Í dag er verið að vinna í að fá útisvæði …