16 liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Búið er að draga í 16-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka. Dregið var í öllum flokkum nema 10. stúlkna og unglingaflokki kvenna en þar eru sjö og sex lið skráð til leiks. 9. flokkur drengja: – Leikið dagana 3.-16. ÍA-Grindavík 10. flokkur drengja: – Leikið dagana 3.-16. desember 2012Grindavík-FSu 11. flokkur drengja: – Leikið dagana 4.-9. janúar 2013Snæfell-Grindavík Drengjaflokkur: – Leikið dagana 10.-20. janúar 2013 Grindavík-Haukar 9. …

Fjögur fræknu

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í kvöld fer fram undanúrslit í Lengjubikar karla. Leikið verður í Stykkishólmi. Klukkan 18:30 mætast Tindastóll og Þór Þorlákshöfn og svo mætir Grindavík Snæfell klukkan 20:00. Þau lið sem vinna mætast í úrslitaleik á morgun klukkan 16:00. Í fyrra voru Þór, Snæfell og Grindavík einnig í undanúrslitum sem fór fram í DHL höllinni ásamt fjórða liðinu Keflavík.  Grindavík sigraði þá …

Sigur á Njarðvík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er í 5-6 sæti í Dominosdeild kvenna eftir sigur á Njarðvík 79-72 Leikurinn í gær var bæði kaflaskiptur og æsispennandi.  Fyrstu 10 mínúturnar voru jafnar en tók þá Grindavík forystuna og komst í 12 stiga forskot, héldu Njarðvíkurstelpum stigalausum í 7 mínútur. Heimastúlkur rifu sig í gang og komust í 7 stiga forskot um miðjan þriðja leikhluta.  Var Crystal …

Njarðvík – Grindavík í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í kvöld klukkan 19:15 fer fram leikur Grindavíkur og Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík eru núverandi Íslandsmeistarar en eitthvað hefur kvarnast úr meistaraliðinu hingað til Grindavíkur því Petrúnella Skúladóttir, Harpa Hallgrímsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir eru allar komnar til baka ásamt þjálfaranum Sverri Þór Sverrissyni sem þjálfara karlalið Grindavíkur. Njarðvík er í dag einu sæti ofar en Grindavík með …

Grindavík 116 – Keflavík 81

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík er komið í undanúrslit í Lengjubikarnum eftir stórsigur á Keflavík í kvöld 116-81 Leikurinn byrjaði frekar rólega þar sem bæði liðin gerðu mörg mistök.  Okkar menn rifu sig hinsvegar fljótlega í gang og tóku forystu.  Keflavík fylgdi á eftir var jafn með liðum fram í miðjan annan leikhluta.  Tók þá Grindavík aftur á skarið og leiddu með 11 stigum …

Úrslitaleikur í A riðli í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík og Keflavík mætast í hreinum úrslitaleik A riðils Lengjubikarsins. Bæði lið eru með 8 stig fyrir lokaumferðina sem fer fram klukkan 19:15 í kvöld í Grindavík.   Með sigri kemst Grindavík í hið skemmtilega úrslitamót sem verður leikið um næstu helgi.  Fjögur lið taka þar þátt í undanúrslitum á laugardeginum og úrslitaleikurinn fer svo fram á sunnudeginum. Grindavík og …

Grindavík 90 – Stjarnan 86

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík vann mikilvægan sigur á Stjörnunni í gær 90-86 Snæfell og Stjarnan voru líkleg til að setja smá bil í toppbaráttunni milli sín og nokkra liða sem eru jöfn um miðja deild.  Grindavík heldur sér í toppbaráttunni með sigrinum í gær og er ásamt Stjörnunni í 2-3 sæti með 10 stig, Snæfell efst með 12 stig. Úr tölfræðinni frá leiknum …

Grindavík 65 – Keflavík 71

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stelpurnar stóðu í efsta liði Dominosdeildarinnar í gær en máttu þola tap undir lokin Leikurinn fór fram í Grindavík í gær og var jafn og spennandi allan tíman.  Grindavík byrjaði vel en gestirnir komu til baka og var 1-3 stig á milli liðanna fram að hálfleik.  Snemma í seinni hálfleik komumst Keflavík yfir og bættu í, voru komnar með 9 …

Stórleikur í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti Stjörnunni í kvöld klukkan 19:15 Það má búast við stórskemmtilegum leik ef litið er á fyrri viðureignir þessara liða.  Stjarnan er á toppi deildarinnar ásamt Snæfell en Grindavík einu sæti neðar með 8 stig eftir 6 leiki.  Grindavík þarf því sigur ef við viljum halda okkur í toppbaráttunni. Tveir af betri mönnum deildarinnar þeir Justin Shouse …

Grindavík – Keflavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stórleikur nágrannaliðanna Grindavík og Keflavík fer fram í kvöld klukkan 19:15 Keflavík hefur byrjað mótið vel og eru efstar í töflunni eftir 8 leiki.  Það hefur hinsvegar verið mikill stígandi í leik Grindavíkur og í kvöld fá þær verðugt verkefni til að sýna hvað í þeim býr.  Allir Grindvíkingar eru hvattir til að mæta og styðja við stelpurnar.