Forsalan byrjuð

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Forsala á oddaleik Íslandsmótsins er hafin.  Hægt er að nálgast miða hjá Ásgerði gjaldkera. Uppselt verður eflaust á leikinn og því er ráðlagt að kaupa miða í forsölu.  Miðaverð er 1.500 kr fyrir 16 ára og eldri, 500 kr fyrir yngri.

Leikur 4

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Fjórði leikurinn í úrslitaeinvígi Grindavíkur og Stjörnunnar og jafnframt næst síðasti leikur Íslandsmótsins fer fram í dag klukkan 19:15 Til að trygja sér hreinan úrslitaleik næstkomandi sunnudag þarf Grindavík sigur að halda í kvöld.  Garðbæingar ætla að halda upp á Íslandsmeistaratitilinn í kvöld og munu fjölmenna í Ásgarð.  Okkar menn ætla hinsvegar að koma í veg fyrir það og þurfa …

Grindavíkurhjartað vann

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það þarf ekki frekari orð um þessa snilld í kvöld! Ljóst er að okkar bíður ODDALEIKUR í Röstinni okkar á sunnudag! Framhaldið betur auglýst frekar. Áfram Grindavík!

Lengri leiðin

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Við ætlum okkur titliinn í ár og ljóst að við höfum valið lengri leiðina að honum….. Grindavík tapaði í hörkuleik fyrir Stjörnunni á heimavelli í gær í 3.leik liðanna og þar með hefur Stjarnan tekið forystu 1-2 og getur tryggt sér titilinn á heimavelli sínum á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25.apríl. Í mínum huga er hér um tvö mjög jöfn lið …

Leikur 3

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Forsala á miðum á leikinn í kvöld byrjar klukkan 17:00 í Salthúsinu. Á sama tíma verður grillað hitað upp og verða seldir frá klukkan 17:30.  Grindavíkingar eru hvattir til þess að ná sér í miða í forsölu og mæta snemma í íþróttahúsið. Boðið verður upp á magnaða kynningu til að keikja í mannskapnum!

Viltu starfa í unglingaráði?

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ef þú hefur áhuga að móta starf barna- og unglingaflokka í körfuknattleik og tryggja stöðu Grindavíkur sem eins fremsta körfuboltabæjar landsins þá er unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar eitthvað fyrir þig.   Hafið samband við einhvern af núverandi meðlimum unglingráðs körfuknattleiksdeildarinnar ef þú hefur áhuga. Nafn Staða Sími Netfang Andrew James Horne   847 1840 horne@simnet.is Hrafnhildur Harpa Skúladóttir Formaður 8975114 harpask@simnet.is Kjartan …

1-1. Punktur

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Ég var að spá í að hafa fyrirsögnina það eina sem ég myndi skrifa um leik gærkvöldsins….. En það er nákvæmlega málið að mínu mati, þetta var bara einn leikur í gær og staðan er einfaldlega 1-1!!!!!! Stjörnumenn gerðu það sem þeir áttu að gera, að verja sinn heimavöll og það gerðu þeir með glæsibrag. Boltinn er þá einfaldlega kominn …

Stjarnan-Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Leikur 2 í úrslitaeinvígi Grindavíkur og Stjörnunnar fer fram í kvöld klukkan 19:15 Allir bæjarbúar vita að staðan er 1-0 í einvíginu og frábær stemming bæði í liðinu og stuðningsmönnum.  Nú er bara að halda því áfram og koma Grindavík í 2-0   Ásgerður og Ásgarður Forsala aðgöngumiða fyrir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í Ásgarði í Garðabæ á morgun er …

Stjörnunni lensað í Röstina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það má segja að um Stjörnuhrap í Röstinni hafi verið að ræða í fyrsta leik Grindavíkur og Stjörnunnar í lokarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik en um fátt annað hefur verið talað um eftir áramót í íslenskum körfuknattleik en „dýrasta lið sögunnar“, Stjörnuna.   En Stjarnan lenti á vegg í kvöld og má segja að virkið hafi verið varið og sá …

Grindavíkurmót í körfuknattleik

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Laugardaginn 4. maí og sunnudaginn 5. maí verður haldið hraðmót í körfuknattleik fyrir 3. og 4. bekk þ.e. börn fædd 2003 og 2004 á vegum Grindavíkur. Munu drengirnir spila á laugardeginum og stúlkurnar á sunnudeginum. Spilaðir verða 2 x 12 mín leikir og leiktími ekki stöðvaður. Við brot í skoti verður tekið eitt vítaskot sem gildir sem tvö stig. Hvert …