Forsalan byrjuð

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Forsala á oddaleik Íslandsmótsins er hafin.  Hægt er að nálgast miða hjá Ásgerði gjaldkera.

Uppselt verður eflaust á leikinn og því er ráðlagt að kaupa miða í forsölu.  Miðaverð er 1.500 kr fyrir 16 ára og eldri, 500 kr fyrir yngri.