Erfið fæðing í Smáranum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Það var mikið um dírðir í Smáranum í Kópavogi síðasta föstudag. Hamborgarar voru grillaðir í andyri Smárans og mikil og flott umgjörð á staðnum. Stelpurnar okkar voru mættar í heimsókn og spiluðu sinn fimmta leik í 1. deildinni í vetur. Leikurinn fór vel af stað og opnaði Ingibjörg Sigurðardóttir leikinn með góðri þriggja-stiga körfu. Fyrsti leikhluti einkenndist af miklu basli …

Dregið í Powerade bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Í gær var dregið í 32 liða úrslit í Powerade bikar karla. Það voru þeir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ og Stefán Magnússon, markaðsstjóri Vífilfells, sem drógu að þessu sinni og upp úr hattinum komu tveir áhugaverðir leikir hér í Grindavík.   Grindavík fær Hauka í heimsókn og ÍG fær Njarðvík.  Leikið verður 9-12 desember næstkomandi.

Leikir hjá körfuknattleiksdeildinni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Þessi misseri taka krakkar í körfubolta þátt í hinum ýmsu mótum um helgar.   KKÍ heldur utan um leikjadagskrána og er nú hægt að sjá dagskránna hjá yngri flokkum (og meistaraflokkum) með því að smella á Karfa í valmyndinni hér fyrir ofan. Um næstu helgi eru t.d. 10 flokkur stúlkna að keppa í Njarðvík, 9. flokkur drengja í Rimaskóla og …

Þrír sigrar hjá körlunum um helgina

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Nóg var um að vera hjá karlaliðum Grindavíkur í körfubolta um helgina. Á föstudeginum tóku Grindavík á móti Haukum í Iceland Express deildinni. Í fyrsta leikhluta var jafn á liðunum en þegar annar leikhluti var hálfnaður tóku okkar menn öll völd á leiknum og tryggðu sér öruggan 98-74 sigur.  Grindavík er því eitt á toppi deildarinnar með sigur í fyrstu …

Grindavík – KFÍ í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík tekur á móti KFÍ í kvöld klukkan 19:15 í Lengjubikar karla. Liðin eru í B-riðli og eru tvö efstu liðin í riðlinum.  Grindavík hefur unnið alla sína leiki og eru því tryggir áfram en KFÍ hefur bara spilað tvo, sigur í einum og tap gegn Grindavík í hinum.

Grindavík komið áfram í Lengjubikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík mætti Haukum í Lengjubikarnum í gær. Okkar menn sigruðu leikinn 93-79 og eru þar með komnir áfram í keppninni þar sem þeir hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í B-riðli. Páll Axel var enn og aftur stigahæstur með 24 stig og hitti m.a. úr 4 af 5 af þriggja stiga skotum. J’Nathan Bullock skoraði 20 stig eins og Ólafur …

Búningamátun á þriðjudag

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Þriðjudaginn 8. nóvember fer fram mátun á körfuboltabúningum. Mátunin fer fram í húsnæði UMFG í útistofunni við Grunnskólann frá kl 17:30-18:30.  Búningurinn kostar 7.400 kr og þarf að greiðast við pöntun.

Haukar – Grindavík í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Meistaraflokkur karla gerir sér ferð í Hafnarfirðinn í kvöld þar sem þeir mæta Haukum í Lengjubikarnum. Lengjubikarinn er bikarkeppni þar sem liðin spila í riðlum.  Fyrsti leikur Grindavíkur var gegn Fjölni sem þeir unnu 82-78.  Haukar töpuðu hinsvegar fyrir KFÍ í fyrstu umferðinni 76-79 Leikurinn hefst klukkan 19:15 og þau sem ekki komast á völlinn er bent á að Haukar …

5-0 en fallegt var það væntanlega ekki!

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík vann í gærkvöldi, 5. sigur sinn í röð í Iceland Express deildinni þegar vinningslausir Valsmenn voru lagðir af velli að Hlíðarenda, 73-83. Skv. því sem Helgi Jónas sagði eftir leikinn var sigurinn langt í frá sá fallegasti en stigin tvö telja jafn mikið eftir sem áður. Hins vegar er ljóst að með sama áframhaldi styttist í fyrsta ósigurinn og …

Sigur í Lengjubikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík hafði sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í gærkveldi. Grindavík hafði yfirhöndina allan leikinn og unnu m.a. þrjá leikhluta en Fjölnir var aldrei langt að baki. Þann fyrsta 20-16, annan 18-17, þriðja 21-20 en í þeim fjórða skoruðu gestirnir meira 23-25 og leikurinn fór því 82-78. Segja má um leikinn að Grindavík hafi gert það sem þurfti til að …