Það er skammt stórra högga á mili í bikarlyftingum hér í Grindavík. Í dag eftir leikinn við Skallagrím tekur meistaraflokkur kvenna við bikar fyrir sigur í 1.deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 17:00 í dag og fer fram hér í Grindavík. Grindavík er í 1.sæti með 24 stig en KFÍ í öðru með 20 stig. Þessi lið mun væntanlega fara …
Frábærir styrktaraðilar!!!
Eins og fram kom í síðustu pistlum var skrifað undir nýja styrktarsamninga við helstu bakhjarla körfuknattleiksdeildarinnar, Stakkavík, Vísi og Þorbjörn. Þessir samningar auðvelda mjög starf körfuknattleiksdeildarinnar og er vart hægt að lýsa í orðum hversu þakklátir forsvarsmenn körfuknattleiksdeildarinnar eru þessum fyrirtækjum! Á myndinni má sjá þegar skrifað var undir en þarna eru þeir Eiríkur Tómasson frá Þorbirni, Magnús Andri …
Grindvíkingar ofarlega í tölfræði KKÍ
Hérna eru upplýsingar af heimasíðu KKÍ yfir tölfræði þeirra leikmanna sem hafa spilað undir okkar merki. 20 efstu leikmenn í nokkrum tölfræði flokkum. Stigahæstu leikmenn: Þar eigum við 2 Grindvíkinga: Guðmund Bragason í 4 sæti með 5655stig og Pál Axel í 10 sæti með 4074 stig ,aðrir eru Guðjón Skúlason, Pálmar Sigurðsson,JónKr. Gíslason,Jóhannes Kristbjörnsson,Alexander Ermolinski,Brenton Birmingham og KristinnFriðriksson Frákastahæstu: Þar …
Dauft kvöld….
Þótt Deildarmeistarnir sem voru krýndir í kvöld, ættu að eiga þennan pistil með húð og hári, þá ætla ég að hafa mynd af bikarmeisturum 9. flokks en þeir voru líka heiðraðir í kvöld. Það mikilvægasta í kvöld var líklega undirskrift á nýjum samningum við hin frábæru fyrirtæki, Stakkavík, Vísi og Þorbjörn. Rúsínan í pylsuendanum átti svo að vera …
Heiðrun, undirskrift og afhending
Í kvöld verður mikið um að vera í Röstinni…… Karlaliðið okkar leikur við Snæfell og má búast við hörkuleik þrátt fyrir að við séum búnir að tryggja okkur Deildarmeistaratitilinn. Snæfell er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og ég trúi ekki að okkar menn ætli að mæta inn í úrslitakeppnina með nokkur töp á bakinu…. Þar fyrir utan verður …
100 Grindvíkingar í landsliðum
Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar UMFG, hefur tekið saman ýmsa tölfræði um körfuboltann í Grindavík. Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur átt 100 leikmenn sem eru uppaldir Grindvíkingar og hafa þeir spilað 1117 landsleiki Hjá meistaraflokki karla eru þetta 45 leikmenn með 752 landsleiki . Hjá konum eru þetta 55 leikmenn með 425 landsleiki. Leikmenn hjá meistaraflokki karla sem fengnir hafa verið frá …
Enn einn sigurinn
Grindavíkurstúlkur sigruðu í gær Laugdæli í 1 deild kvenna. Leikurinn fór fram á Laugarvatni í gærkvöldi og var sigurinn í stærri kantinum, lokatölur 31-90. Stelpurnar léku afar vel í gær og var sigurinn aldrei í hættu eins og lokatölurnar gefa til kynna. Grimm vörn og hraður sóknaleikur var það sem að skilaði sigrinum í gær. Laugdælir reyndu ýmiss varnarafbrigði en stelpurnar leystu …
Tímabært tap
Eftir nokkra dapra leiki að undanförnu og að Deildarmeistaratitillinn var kominn í höfn, var líklega kominn tími á að Grindavíkurliðið myndi “loksins” tapa….. Sú varð raunin í gærkvöldi þegar við mættum nokkuð heitu liði Þórs frá Þorlákshöfn. Jafnt var á flestum tölum í fyrri hálfleik en Þórsliðið nánast tryggði sigurinn í 3. leikhluta þegar þeir völtuðu yfir okkar menn. Hvað …
Öruggur sigur
Stelpurnar léku við botnlið Laugdæla á sunnudaginn. Sigurinn var aldrei í hættu og sigldu stelpurnar sigrinum örugglega í höfn. Leikurinn var vel leikinn af stelpunum og var vörnin að vanda í fyrirrúmi. Hittnin hefði mátt vera betri en það kemur. Lokatölur urðu 77-31. Stigaskor: Jeanne 15, Katrín Ösp 14 Berglind Anna 11, Jóhanna Rún og Mary gerðu 9 stig …
Konukvöldið 2012
Konur!!! Takið föstudagskvöldið 23. mars frá! Konukvöldið vinsæla verður haldið í Eldborgarsalnum við Bláa lónið. Aðal númer kvöldsins enginn annar en Páll Óskar Hjálmtýsson. Nánar auglýst síðar en Linda í Palómu veit allt um málið.