Nýr leikmaður: Björn Berg Bryde

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur samið við Björn Berg Bryde Björn er 19 ára gamall sem varð Íslandsmeistari með 2.flokk FH í fyrra þar sem hann var fyrirliði. Hann er varnarmaður sem lék sinn fyrsta leik með Grindavík um helgina þegar Grindavík gerði 1-1 jafntefli við Fjölni í Lengjubikarnum. Mynd hér að ofan Arnór Halldórsson

Aðalfundur UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Aðalfundur UMFG verður haldinn mánudaginn 23. apríl kl 20:00     í aðstöðu UMFG í útistofu við grunnskólann, Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin

Grindavík 4 – Fylkir 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík lagði Fylki 4-1 núna rétt í þessu í Lengjubikarnum. Leikurinn fór fram í Reykjaneshöll og var liður í 5.umferð Lengjubikarsins.  Grindavík er smá saman að ná til baka sínum sterkasta hóp og voru m.a. Ólafur Örn Bjarnason, Scott Ramsay og Alexander Magnússon allir í byrjunarliðinu í dag en enginn þeirra spilaði síðasta leik. Mikil bæting var á liðinu í …

Grindavík – Valur í Lengjubikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Valur mætust í Lengjubikarnum í Reykjaneshöll í gær. Leikurinn fór 3-0 fyrir Val Óskar var í markinu og aðrir leikmenn voru Marko Valdimar Stefánsson, Loic Mbang Ondo og Matthías Örn Friðriksson í öftustu línu.  Paul McShane, Páll Guðmundsson, Óli Baldur Bjarnason og Alex Freyr Hilmarsson á miðjunni Í fremstu línu voru Oluwatomiwo Ameobi, Magnús Björgvinsson og Pape Mamadou …

Jafnt gegn Leikni

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Annar leikur Grindavíkur í Lengjubikarnum fór fram í gær í Egilshöll þegar þeir mættu Leikni frá Reykjavík Fyrsti leikurinn Lengjubikarnum fór 0-0 er þeir mættu FH.  Leikurinn í gær endaði einnig í jafntefli þar sem bæði lið skoruðu sitt hvort markið.  Mark Grindavíkur skoraði Tomi Ameobi á 16. mínútu en fyrrum leikmaður Grindavíkur, Andri Steinn Birgisson, jafnaði leikinn á 34. …

Lengjubikarinn á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík hefur þáttöku sína í Lengjubikarnum á morgun þegar þeir taka á móti FH í Reykjaneshöllinni klukkan 16:30 Ágætlega hefur gengið hjá okkar mönnum á undirbúningstímabilinu þar sem þeir urðu í 3 sæti í Fótbolti.net mótinu á dögunum. Í Lengjubikarnum er Grindavík í riðli með FH, Fjölni, Fylki, Eysteini og félögum í Hetti, Leikni, Val og Þór. Þess má geta …

Frestaður aðalfundur knattspyrnudeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Vegna óviðráðnalegra orsaka frestast framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG til fimmtudagssins 16 febrúar nk kl 20:00 Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Fundarsetning.2. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga vegna ársins 2011.3. Reikningar teknir til umræðu og samþykktir.4. Önnur mál.5. Fundi slitið. Stjórn Knattspyrnudeildar UMFG.  

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 9. Febrúar kl 20:00 í félagsheimili knattspyrnudeildar Austurvegi 3. Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga vegna ársins 2011. 3. Reikningar teknir til umræðu og samþykktir. 4. Önnur mál. 5. Fundi slitið. Stjórn Knattspyrnudeildar UMFG.  

Æfingagjöld UMFG 2012

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Æfingagjöld UMFG 2012   Ákveðið hefur verið að æfingagjald verði kr 20.000.- á barn fyrir árið 2012 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Innheimtuseðlar verða gjaldfærðir í heimabanka foreldra og verður æfingagjaldinu skipt upp í tvo hluta janúar-júní og júlí-desember 2012. Ef æfingagjöld fyrir 2011 hafa ekki verið greidd þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofu UMFG. …

Nesta og Tomi Ameobi til Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

  Knattspyrnudeild Grindavíkur samdi í dag við tvo nýja leikmenn, þá Matarr Jobe og Tomi Ameobi.   Landsliðsmaður Gambíu, Matarr Jobe (kallaður Nesta), hefur gengið til liðs við Grindavík frá Val. Nesta, sem kom til Vals fyrir 18 mánuðum, er hafsent, fæddur 1992 og var fyrirliði U-17 ára liðs Gambíu sem urðu Afríkumeistarar 2009. Samningurinn við Nesta er til þriggja ára. …