Frestaður aðalfundur knattspyrnudeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Vegna óviðráðnalegra orsaka frestast framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG til fimmtudagssins 16 febrúar nk kl 20:00

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. Fundarsetning.
2. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga vegna ársins 2011.
3. Reikningar teknir til umræðu og samþykktir.
4. Önnur mál.
5. Fundi slitið.

Stjórn Knattspyrnudeildar UMFG.