Bacalao mótið 31.maí

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Annað árið í röð verður stórmót í knattspyrnu fyrir fyrrverandi leikmenn, þjálfara og stjórnarmenn Grindavíkur í tengslum við Sjóarann síkáta.   Mótið verður fimmtudaginn 31. maí og stendur frá kl. 17-19 á Grindavíkurvelli og síðan verður skemmtidagskrá með söng og upprifjun í risatjaldi við Gula húsið kl. 20:00.Helgi Björns og Reiðmenn vindanna skemmta. Þátttökugjald er 8.000 kr. og innifalið í því erknattspyrnumótið, treyja og …

Grindavík 1 – 4 Stjarnan

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Stjarnan mættust í fjórðu umferð Pepsi deildar karla í kvöld. Leikurinn endaði með 4-1 sigri gestanna.  Bjarni Már Svavarsson var á leiknum og tók eftirfarandi myndir:       Á mbl.is er það góðkunningi Grindavíkurvallar, Stefán Stefánsson sem lýsir. Umfjöllun á visir.is Umfjöllun á fótbolti.net Viðtal við Bjarna á fótbolti.net Viðtal við Guðjón á sport.is Umfjöllun á vf.is …

Grindavík – Stjarnan í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fjórða umferð Pepsi deildar karla lýkur með tveimur leikjum í kvöld. Annar leikurinn fer fram á Grindavíkurvelli þegar Grindavík tekur á móti Stjörnunni. Það er ein breyting á liði Grindavíkur í kvöld, Alexander Magnússon tekur út leikbann fyrir tvö gul á móti Fram í síðustu umferð.  Ekki er líklegt að það fækki á meiðslalistanum fyrir kvöldið en hópurinn er nokkuð …

Bein útsending frá leiknum í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Bein útvarpssending verður frá leik Grindavíkur og Stjörnunnar í kvöld á 240.is Þeir hjá 240.is voru með beina lýsingu frá leik Grindavíkur og Keflavíkur á dögunum þar sem Jón Gauti Dagbjartsson var við hljóðnemann og munu þeir aftur vera í loftinu í kvöld. Er þetta viðbót við þá flóru fjölmiðla sem sækir leiki nú til dags og fer þessi blaðamannastúka, …

Blómasala

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Eins og mörg undanfarin ár þá ætlar 5. og 6. flokkur drengja í knattspyrnu að selja sumarblóm og mold. Við verðum í anddyrinu á Festi frá 21.maí til og með 24.maí og er opnunartími þessi:Mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag frá klukkan 17-21 Mikið úrval af fallegum sumarblómum á góðu verði. Tilvalið að gera fínt fyrir Sjóarann Síkáta og styrkja gott …

Grindavík – Keflavík í bikarnum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Í dag var dregið í 32 liða úrslitum í bikarkeppni KSÍ og var dregið í höfuðstöðvum KSÍ.  Það verður suðurnesjaslagur af bestu gerð því Grindavík drógst á móti Keflavík Leikurinn fer fram í Keflavík og því upplagt tækifæri að hefna tapsins í annari umferð Pepsi deild karla. Aðrir stórleikir í 32. umferðinni eru ÍA-KR og FH-Fylkir.   Stjarnan – GróttaKeflavík …

Fyrsti leikur hjá stelpunum á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík hefur leik í 1.deildinni í fótbolta á morgun þegar stelpurnar taka á móti BÍ/Bolungarvík í fyrsta leik B riðils 1.deildar kvenna Leikurinn fer fram á morgun klukkan 13:00 í Grindavík. Önnur lið í riðlinum eru Álftanes, Fram, HK/Víkingur, BÍ/Bolungarvík, Keflavík, Tindastóll og Völsungur

Fram 4 – Grindavík 3

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík mætti Fram í 3. umferð Pepsi deildar karla í kvöld.  Leikar enduðu 4-3 fyrir heimamenn. Í byrjunarlið Grindavíkur komu Ray Anthony Jónsson, Óli Baldur Bjarnason og nýr leikmaður Mikael Eklund. Grindavík byrjaði leikinn ágætlega, misstu aðeins dampinn um miðjan fyrri hálfleik en komumst aftur vel inn í leikinn og voru 2-0 yfir í hálfleik.  Mörkin skoruðu Ameobi þegar hann …

Fyrsti heimaleikurinn

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fyrsti leikurinn á Grindavíkurvelli í sumar fer fram í kvöld þegar okkar menn taka á móti Keflavík. Þessir leikir hafa jafnan verið skemmtilegir og vel sóttir.  Í síðustu umferð var slegið met í fjölda áhorfenda og voru m.a. rúmlega 1.500 manns á Kaplakrika þar sem Grindvíkingar voru fjölmennir.  Höldum því áfram og færum stemminguna frá körfuboltanum yfir í fótboltastúkuna. Bæði …

Vonbrigði í fyrsta heimaleik

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Lítið er hægt að segja um þennan fyrsta heimaleik Grindavíkur í ár.  0-4 tap í einhverjum daprasta leik sem okkar menn hafa sýnt á Grindavíkurvelli. Tvær breytingar voru gerðar á byrjunarliðinu frá því í fyrstu umferð.  Alexander Magnússon og Jordan Edridge inn fyrir Óla Baldur og Ray. Byrjunarliðið var því skipað Óskari, Loic, Ólafi Erni, Jósef, Scotty, Matthías, Gavin, Alexander, …