Valur – Grindavík í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Strákarnir mæta á Hlíðarenda í kvöld þar sem þeir mæta Valsmönnum í 13. umferð Pepsi deild karla Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið.  Okkar menn þurfa nauðsynlega sigur að halda til að missa liðin fyrir ofan sig ekki of langt frá sér.  Grindavík er í dag í þriðja neðsta sæti(tínunda) með 11 stig.  Þór og Breiðablik eru fyrir ofan …

Síðasta knattspyrnunámskeið sumarsins – Æft að hætti atvinnumanna

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Síðasta námskeið knattspyrnuskóla Grindavíkur sem ber yfirskriftina Æft að hætti atvinnumanna, verður haldið dagana 8.ágúst – 19.ágúst: Eldri hópur fyrir hádegi (5. bekkur – 8. bekkur) kl. 10:00 á æfingasvæðinu.Yngri hópur eftir hádegi (1. bekkur – 4.bekkur) kl. 13:00 við Gulahús. Verð á námskeiðið er 6000 kr. (innifalið: Æfingapeysa,grillveisla og margt fleira)Skráning hefst fimmtudaginn 4. ágúst í Gula húsinu. Mikil …

Nýjir leikmenn:Haukur og Derek

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík bætti við sig tveimur leikmönnum áður en félagskiptaglugginn lokaðist um helgina Fyrst skal þar nefndan Hauk Inga Guðnason sem kemur frá Keflavík eftir árs frí.  Haukur er 32 ára og hefur áður leikið með Keflavík, Fylki, Liverpool og KR.   Jafnframt hefur hann leikið 8 landsleiki með A landsliðinu, 9 með U-21, 17 með U-19 og 16 með U-17 …

Fámennt en góðmennt á Unglingalandsmóti

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Það var fámennur en góðmennur hópur Grindvíkinga sem gekk undir fána UMFG inná Vilhjálmsvöll í kvöld. þar sem 14. unglingalandsmótið var sett í glæsilegri setningarathöfn. en keppni byrjaði í dag í nokkrum greinum og veit ég einungis um afrek tveggja stúlkna sem eru á mótinu og voru þær að standa sig vel með sínum liðum í dag. á morgun er …

Gull og silfur í sundi og sigrar í knattspyrnu og körfu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Í dag var nokkuð góður árangur hjá okkar fólki á unglingalandsmótinu Margrét Rut Reynisdóttir vann silfur og Alexander Már Bjarnason unnu silfur og gull í boðsundi hérna á Egilsstöðum og stelpurnar halda áfram að sigra í sínum leikjum og eru efsta sæti með grænu skvísunum í knattspyrnu og 3 leikir eftir. Ingibjörg Sigurðardóttir spilar einnig með keflavík í körfubolta og …

Silfur hjá 4.flokki á Rey Cup

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Síðastliðna helgi tók 4. flokkur kvenna þátt í Rey–cup. Mótið fór fram í góðu veðri í Laugardalnum en aldrei hafa eins margir knattspyrnuiðkendur tekið þátt. Grindavíkurstelpurnar tóku þátt í 7 manna bolta og stóðu sig frábærlega. Þær unnu sinn riðil en í undanúrslitum unnu þær Fram í skemmtilegum leik 2-1. Í úrslitaleiknum töpuðu þær naumlega á móti Sindra 2-1 þar sem …

Grindavík1 – Fylkir 4

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tapaði illa fyrir Fylki í  tólftu umferð Pepsi deild karla í kvöld. Robert Winters kom Grindavík yfir á sjöttu mínútu eftir góðan undirbúning frá Matthíasi.  Grindavík náði hinsvegar ekki að bæta við mörkum í fyrri hálfleik með vindinn í bakið.  Það gerðu hinsvegar gestirnir úr Árbænum því þeir skoruðu fjögur mörk og unnu auðveldlega.  Grindavík er því aftur komið …

Gothia Cup

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

3fl kvenna er á Gothia Cup og eru komnar í undanúrslit eftir góðan sigur í dag á Gautaborg IF 2-1 Áður höfðu þær unnið Malvik frá Svíþjóð 5-0 en tapað áður fyrir Höllviken GIF frá Noregi 5-1 Í dag keppa þær við Stoksund kl 11:15 í 32 liða úrslitum en hægt er að fylgjast með úrslitum leikja á vef Gothia …

Ósigur gegn Val

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tók á móti Íslandsmeisturunum í Val í gær þar sem gestirnir sigruðu 6-0 Valur gerði út um leikinn á 9 mínútna kafla í fyrri hálfleik þar sem þær skoruðu 4 mörk og bættu svo tveimur í viðbót við í seinni hálfleik.   Anna Þórunn Guðmundsdóttir þurfti að fara af velli vegna meiðsla og vonandi að fyrirliðinn mæti fljótt aftur. …

Myndir frá Símamótinu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Símamótið fór fram í blíðskaparveðri í Kópavogi um helgina þar sem stelpur úr Grindavík kepptu Myndir frá mótinu hafa borist frá Petru Rós sem fylgdist með 6.flokki kvenna og hægt að nálgast hér eða smella á Myndir hér efst uppi á síðunni. Ef fleiri foreldrar luma á góðum myndum frá mótinu má senda þær á palli@umfg.is