Grindavík1 – Fylkir 4

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík tapaði illa fyrir Fylki í  tólftu umferð Pepsi deild karla í kvöld.

Robert Winters kom Grindavík yfir á sjöttu mínútu eftir góðan undirbúning frá Matthíasi.  Grindavík náði hinsvegar ekki að bæta við mörkum í fyrri hálfleik með vindinn í bakið.  Það gerðu hinsvegar gestirnir úr Árbænum því þeir skoruðu fjögur mörk og unnu auðveldlega.  Grindavík er því aftur komið í neðri baráttuna.  Ein og hálf vikar er í næsta leik þegar okkar menn mæta Valsmönnum í Hlíðarenda 3.ágúst

Umfjöllun á mbl.is
Umfjöllun á fotbolti.net
Umfjöllun á visir.is
Skýrsla ksi.is

Mynd hér að ofan Einar Ágeirsson fyrir fotbolti.net