Fámennt en góðmennt á Unglingalandsmóti

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Það var fámennur en góðmennur hópur Grindvíkinga sem gekk undir fána UMFG inná Vilhjálmsvöll í kvöld.

þar sem 14. unglingalandsmótið var sett í glæsilegri setningarathöfn.

en keppni byrjaði í dag í nokkrum greinum og veit ég einungis um afrek tveggja stúlkna sem eru á mótinu og voru þær að standa sig vel með sínum liðum í dag.

á morgun er Knattspyrna Karfa og Sund og reyni ég að drita inn mynum eftir megni.