Æfingagjöld og skráningar

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Haust skráningar 2019 hjá UMFG Nú eru æfingar hjá deildum byrjaðar og knattspyrnudeild byrjar fljótlega vetrarstarfið fyrir börn frá 6-16 ára og því er ekkert til fyrirstöðu að skrá börnin inn í Nóra kerfið.  1. fara á https://umfg.felog.is/ og skrá sig inn á rafrænum skilríkjum eða íslykli 2. greiða æfingagjöldin í liðnum “æfingagjöld júlí-des 2019” 3. velja þá deild sem barnið …

Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar kl 20:00. Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla Hjólreiða deildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Sund deildar og reikningar …

Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar  3.    Skýrsla Fimleikadeildar …

judo fyrir leikskólabörn

JudoÍþróttafréttir, Judó

Judo æfingar fyrir 3-5 ára krakka Nú eru að byrja aftur æfingar fyrir 3-5 ára börn í Judo og mun námskeiðið hefjast þann 23.janúar kl 16:00 í Gjánni, sal íþróttamiðstöðvarinnar Námskeiðið mun vera í 6 vikur á mánudögum kl 16:00 og kostar námskeiðið 10.000.- kr Skráningar fara fram í skráningakerfi UMFG https://umfg.felog.is/  

Haustmót yngri iðkenda í júdó 2018 – breytt dagskrá

JudoÍþróttafréttir, Judó

Haustmót JSÍ í yngri aldursflokkum þ.e. U21/U18/U15/U13 verður haldið í íþróttahúsinu í Grindavík laugardaginn 6. október. Vegna mikillar þátttöku verðum við að byrja örlítið fyrr en við ætluðum en sextíu og fimm keppendur eru skráðir til leiks og hefst mótið kl. 10:30 í aldursflokkum U13 og U15  og lýkur þeim flokkum um kl. 11:30. Þá hefst keppni í aldursflokkum U18 og …

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Forvarnarnefnd, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Forvarnardagurinn er haldinn ár hvert og hvetur til hugleiðinga um verndandi þætti í lífi ungmenna.  Þátttakendur taka myndir af því sem þeir telja lýsa best Forvarnardeginum og þeim skilaboðum sem hann færir. Hver einstaklingur má senda inn 5 myndir hámark. Hver mynd á að innihalda vísun í skilaboð Forvarnardagsins.  Viðfangsefnin eru: • Samvera • Íþróttir og/eða tómstundir • Skólinn  Leikurinn …

Stundatöflur deilda 2018-2019

SundFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund

Stundatöflur deilda innan UMFG eru í vinnslu, við munum birta upplýsingar á heimasíðunni um leið og þær eru tilbúnar. Við biðjumst velvirðingar á töfunum og við vonum að það verði á allra næstu dögum. Við minnum foreldra/forráðamenn að skráningar/greiðsla æfingagjalda eru hafnar inn í Nóra kerfi UMFG.  

Tinna sigraði sterkan strákaflokk – Sjö grindvískir keppendur á verðlaunapalli

JudoÍþróttafréttir, Judó

Vormót JSÍ fyrir yngri iðkendur var haldið síðastliðna helgi og stóðu grindvískir júdókappar sig þar með sóma. Hæst bar þó árangur Tinnu Einarsdóttur, en hún tók gullverðlaun í sterkum strákaflokki. Tinna er ein af efnilegustu júdóiðkendum á landinu og keppir gjarnan upp fyrir sig um aldursflokka og jafnvel eldri strákum líka þar sem fáar stúlkur iðka íþróttina í hennar aldursflokki. …

Æfingagjöld UMFG 2018

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Greiðslumiðlun/Nóri æfingagjöld Næstu daga fá foreldrar rukkun um fyrri greiðslu æfingagjalda fyrir árið 2018 ef foreldrar hafa ekki nú þegar greitt æfingagjöldin og jafnframt er ítrekað að þegar að greiðsluseðill berst í heimabanka foreldra/forráðamanna þá er það Greiðslumiðlun sem sér um innheimtuna (16.000.- kr) fyrir börn sem verða 6 ára til 16 ára. Við minnum á að ef fólk óskar …

Átta Grindvíkingar á verðlaunapall á haustmóti JSÍ

JudoÍþróttafréttir, Judó

Haustmót Júdósambands Íslands í yngri aldursflokkum fór fram í Grindavík á laugardaginn með miklum glæsibrag. Fjölmargir sjálfboðaliðar lögðust allir á eitt til þess að mótið gæti farið fram og margar hendur unnu létt verk. Grindvískir keppendur nældu í alls átta verðlaun á mótinu, eitt gull, þrjú silfur og fjögur brons. Verðlaunin dreifðust svona: Dr. U13 -42 (7) 3. Hjörtur Klemensson …