Áskorun til Grindavíkurbæjar

Ungmennafélag GrindavíkurJudó

Aðalfundur UMFG skorar á Grindavíkurbæ að leysa úr aðstöðu til judo iðkunnar.

Nú eru liðin 40 ára síðan Jóhannes Haraldsson byrjaði að þjálfa judo iðkendur í Grindavík.
Judodeildin hefur eignast Íslandsmeistara á hverju ári síðan árið 1972 og einnig á hún eina ólympíufaran frá Grindavík og hefur judo deildin ávalt verið bæjarfélaginu  til sóma.