Júdóæfingar

Ungmennafélag Grindavíkur Judó

Nú eru júdóæfingar að hefjast, hvetjum alla til að mæta, börn jafnt sem fullorðna.

Nú hefjast júdóæfingarnar aftur eftir sumarfrí, mánudaginn 29. ágúst. Æfingar verða í litla salnum í íþróttahúsinu en iðkendur klæða sig í sundlauginni og geta fengið lánaðan búning til að prófa. Hvetjum alla til að endilega koma og prófa.

Æfingar hefjast:

16:30 fyrir 13 ára og yngri (7. bekkur og yngri)

17:50 fyrir 14 ára og eldri (8. bekkur og uppúr)