Alexander bjargaði stigi á Eskifirði

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík heimsótti Eskifjörð í Inkasso-deildinni á laugardaginn þar sem heimamenn í Fjarðabyggð tóku á móti okkar mönnum. Hlutskipti liðanna í deildinni framan af sumri hafa verið nokkuð ólík, Grindavík í toppbaráttunni en Fjarðabyggð við botninn með einn sigur í sarpinum. Það hefur þó örlítið fjarað undan góðri byrjun Grindvíkinga og liðið ekki landað sigri í mánuð, eða síðan liðið lagði …

Skráningu á meistaramót GG lýkur í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur verður haldið dagana 4. til 9. júlí. Mótið er hefðbundið og er spilaður höggleikur án forgjafar. Ef næg þátttaka fæst verður spilað í byrjenda flokki kvenna með forgjöf. Unglingaflokkur spilar 4. til 6. júlí. 9 holur á dag, rástímar eru frá kl. 10:00 eftir þátttöku. Verð fyrir þá er 2000 kr. innifalið í mótsgjaldi er pizza og …

Skráningu á meistaramót GG lýkur í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur verður haldið dagana 4. til 9. júlí. Mótið er hefðbundið og er spilaður höggleikur án forgjafar. Ef næg þátttaka fæst verður spilað í byrjenda flokki kvenna með forgjöf.  Unglingaflokkur spilar 4. til 6. júlí. 9 holur á dag, rástímar eru frá kl. 10:00 eftir þátttöku. Verð fyrir þá er 2000 kr. innifalið í mótsgjaldi er pizza og …

Skráningu á meistaramót GG lýkur í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur verður haldið dagana 4. til 9. júlí. Mótið er hefðbundið og er spilaður höggleikur án forgjafar. Ef næg þátttaka fæst verður spilað í byrjenda flokki kvenna með forgjöf.  Unglingaflokkur spilar 4. til 6. júlí. 9 holur á dag, rástímar eru frá kl. 10:00 eftir þátttöku. Verð fyrir þá er 2000 kr. innifalið í mótsgjaldi er pizza og …

Grindavíkurstúlkur í stóru hlutverki hjá U16 landsliðinu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Þessa dagana stendur yfir í Finnlandi Norðurlandamót unglingalandsliða í körfuknattleik. Lokaumferðin fer fram í dag en Grindavík á þrjá fulltrúa í U16 ára liði kvenna. Þær Hrund Skúladóttir, Sigrún Elfa Ágústsdóttir og Viktoría Líf Steinsþórsdóttir hafa allar verið atkvæðamiklar á mótinu, en Hrund er næst stigahæsti leikmaður liðsins með 16,3 stig að meðaltali í leik, og 3. stigahæsti leikmaður mótsins.  …

Ingvi og U18 landsliðið leika til úrslita í dag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Ingvi Þór Guðmundsson hefur verið í stóru hlutverki með U18 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu í Finnlandi en hann er næst stigahæsti leikmaður liðsins með 15,8 stig í leik og leiðir liðið í stoðsendingum með 4,3 að meðaltali í leik. Liðinu hefur gengið vel á mótinu en strákarnir töpuðu sínum fyrsta leik í gær í jöfnum leik gegn Eistum sem …

Selfyssingar stálu stigi á lokametrunum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík tók á móti Selfossi í Inkasso-deildinni á föstudaginn, þar sem lokatölur urðu 1-1. Juan Manuel Ortiz Jimenez kom okkar mönnum yfir snemma í leiknum og allt leit út fyrir að Grindavík myndi fara með sigur af hólmi þar til í blálokin, en gestirnir jöfnuðu leikinn á 93. mínútu og jafntefli staðreynd. Grindavík er því áfram í 3. sæti deildarinnar með …

Stelpurnar enn á toppnum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavíkurkonur unnu góðan 2-0 sigur á Fjölni núna á laugardaginn, og sitja því enn á toppi B-riðils 1. deildar kvenna, ásamt Augnabliki. Það voru þær Linda Eshun og Lauren Brennan sem skoruðu mörk Grindavíkur í seinni hálfleik. Næsti leikur liðsins er heimaleikur gegn Aftureldingu á föstudagskvöldið kl. 20:00.

Sigrún Sjöfn yfirgefur Grindavík – heldur heim í Borgarnes

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, sem gekk til liðs við Grindavík síðastliðið haust, mun ekki leika með liðinu næsta vetur. Karfan.is greindi frá þessum tíðindum í dag en Sigrún hefur samið við sitt uppeldisfélag, Skallgrím, og mun leika með nýliðunum í úrvalsdeildinni á komandi vetri. Sigrún var einn af lykilmönnum Grindavíkur á liðnum vetri og var valin besti leikmaður liðsins á lokahófinu. …

Bikardraumurinn úti hjá stelpunum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Bikarævintýri Grindavíkur hlaut fremur snautlegan endi um helgina þegar stelpurnar steinlágu gegn úrvalsdeildarliði Þórs/KA á Akureyri, 6-0. Þetta var fyrsta tapið hjá liðinu í sumar en þær sitja í efsta sæti B-riðils 1. deildar og muna því væntanlega setja allan kraft í deildina í framhaldinu. Næsti leikur liðsins er heimaleikur gegn Fjölni á laugardaginn. Á vefsíðunni fótbolta.net má finna stórt …