Fimleikamaraþon á morgun

FimleikarFimleikar, Íþróttafréttir

Maraþon Fimleikadeildar UMFG verður haldið á morgun laugardaginn 13. maí frá klukkan 9:00 – 19:00. Iðkendur í elsta hóp ætla að vera í fimleikum í 10 klukkustundir og hafa safnað áheitum til að fjármagna æfingabúðir. Íþróttasalurinn verður opinn fyrir gesti þann á milli klukkan 14 og 16 þar sem hægt verður að fylgjast með iðkendum við æfingar.