Atburðarrás síðustu daga hefur verið hröð og sér ekki fyrir endann á afleiðingum COVID-19 veirunnar á samfélagið og heiminn allan. Íþróttahreyfingin hefur staðið frammi fyrir erfiðum ákvörðunum og miklum áskorunum og staðið sig vel í þeim aðstæðum sem hún hefur staðið andspænis. Í dag funduðu formaður UMFG og Auður, framkvæmdastjóri UMFÍ, með fulltrúum mennta- og menningarmálaráðuneytis og í kjölfarið með sérsamböndum ÍSÍ til …
Aðalfundur UMFG 2020
Aðalfundur UMFG 2020 Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni íþróttamiðstöðinni þriðjudaginn 17.mars 2020 kl 20:00. Dagskrá fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn UMFG
Fyrirlestur um hollt mataræði í boði UMFG og Portsins
Við minnum á fyrirlesturinn í Gjánni um næringu og hollar matarvenjur, fyrir börn og unglinga er fyrirlesturinn kl 18:00 og svo fullorðna kl 20:00 fyrirlesturinn er í boði UMFG og Portsins
Aðalfundur minni deilda 2020
UMFG auglýsir aðalfund Judo, taekwondo , fimleika, skot, hjóla,sund og skákdeildar 2020 sem verður haldinn kl 20:00 í Gjánni þann 10.mars 2020 Dagskrá fundarins er: 1. Skýrsla stjórna og reikningar deilda 2. Stjórnarkjör deildanna 3. Önnur mál
Jón Júlíus ráðinn framkvæmdastjóri UMFG
Jón Júlíus Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Ungmennafélags Grindavíkur og var hann valinn úr hópi 17 umsækjenda. Jón Júlíus er 32 ára gamall og hefur síðustu þrjú ár starfað sem framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Aftureldingar í Mosfellsbæ. Hann kemur því með mikla reynslu í þetta nýja starf hjá Ungmennafélagi Grindavíkur. Aðalstjórn og stjórnarmenn deilda UMFG binda miklar vonir við að ráðning Jón …
Gleðileg Jól og farsælt komandi nýtt ár
Ungmannafélag Grindavíkur sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsældir á nýju ári. Viljum við þakka kærlega fyrir góð samskipti við deildir innan UMFG og síðast en ekki síst iðkendum, þjálfurum og þeim ótrúlega mörgu sjálfboðaliðum sem sjá um að halda starfinu gangandi innan deildanna, án þeirra yrði starfið ekki eins frábært og það er í dag. Vonum við …
Æfingagjöld og skráningar
Haust skráningar 2019 hjá UMFG Nú eru æfingar hjá deildum byrjaðar og knattspyrnudeild byrjar fljótlega vetrarstarfið fyrir börn frá 6-16 ára og því er ekkert til fyrirstöðu að skrá börnin inn í Nóra kerfið. 1. fara á https://umfg.felog.is/ og skrá sig inn á rafrænum skilríkjum eða íslykli 2. greiða æfingagjöldin í liðnum “æfingagjöld júlí-des 2019” 3. velja þá deild sem barnið …
Aðalfundur minni deilda 2019
Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar kl 20:00. Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1. Skýrsla Hjólreiða deildar og reikningar deildarinnar 2. Skýrsla Sund deildar og reikningar …
Aðalfundur UMFG 2019
Aðalfundur UMFG 2019 Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 06.mars 2019 kl 20:00. Dagskrá fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn UMFG
Aðalfundur minni deilda 2019
Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1. Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar 2. Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar 3. Skýrsla Fimleikadeildar …