Fyrirlestur um hollt mataræði í boði UMFG og Portsins

Ungmennafélag Grindavíkur UMFG

Við minnum á fyrirlesturinn í Gjánni um næringu og hollar matarvenjur, fyrir börn og unglinga er fyrirlesturinn kl 18:00 og svo fullorðna kl 20:00

fyrirlesturinn er í boði UMFG og Portsins