Aðalfundur körfuknattleiksdeildar fer fram 6. maí

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn miðvikudaginn 6. maí klukkan 20:00 í Gjánni. Dagskrá aukaaðalfundar 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra 3. Kosning fundarritara 4. Kosningar a. Kosinn formaður stjórnar b. Kosning meðstjórnenda c. Kosning í varastjórn d. Kosið í Unglingaráð i. Kosning formanns ii. Kosning meðstjórnenda 5. Önnur mál 6. Fundi slitið ATH! Þeir félagar sem ætla að mæta þurfa að …

Körfuboltaæfingar hefjast aftur mánudaginn 4.maí

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Starf yngriflokka kkd UMFG verður þá með sama sniði og áður en takmarkanir ríkistjórnarinnar á íþróttaiðkun tók gildi. Flokkarnir æfa eftir sömu æfingatöflu og verða með sama  þjálfara og þeir gerðu fyrir lokun.  Æfingar verða út maí og strax 1.júní hefjast sumaræfingar sem verða auglýst nánar síðar. Íþrótta- og æskulýðsstarf barna á leik- og grunnskólastigi frá og með 4.maí:  Engar fjöldatakmarkanir …

Æfingagjöld og skráningar

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Haust skráningar 2019 hjá UMFG Nú eru æfingar hjá deildum byrjaðar og knattspyrnudeild byrjar fljótlega vetrarstarfið fyrir börn frá 6-16 ára og því er ekkert til fyrirstöðu að skrá börnin inn í Nóra kerfið.  1. fara á https://umfg.felog.is/ og skrá sig inn á rafrænum skilríkjum eða íslykli 2. greiða æfingagjöldin í liðnum “æfingagjöld júlí-des 2019” 3. velja þá deild sem barnið …

Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar kl 20:00. Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla Hjólreiða deildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Sund deildar og reikningar …

Aðalfundur minni deilda 2019

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG.  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar Deildirnar: Taekwondo, judó, fimleikadeild, sunddeild, skákdeild, hjólreiðadeild og skotdeild. Dagskrá fundarins er: 1.    Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar 2.    Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar  3.    Skýrsla Fimleikadeildar …

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Forvarnarnefnd, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Forvarnardagurinn er haldinn ár hvert og hvetur til hugleiðinga um verndandi þætti í lífi ungmenna.  Þátttakendur taka myndir af því sem þeir telja lýsa best Forvarnardeginum og þeim skilaboðum sem hann færir. Hver einstaklingur má senda inn 5 myndir hámark. Hver mynd á að innihalda vísun í skilaboð Forvarnardagsins.  Viðfangsefnin eru: • Samvera • Íþróttir og/eða tómstundir • Skólinn  Leikurinn …

Æfingagjöld UMFG 2018

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Greiðslumiðlun/Nóri æfingagjöld Næstu daga fá foreldrar rukkun um fyrri greiðslu æfingagjalda fyrir árið 2018 ef foreldrar hafa ekki nú þegar greitt æfingagjöldin og jafnframt er ítrekað að þegar að greiðsluseðill berst í heimabanka foreldra/forráðamanna þá er það Greiðslumiðlun sem sér um innheimtuna (16.000.- kr) fyrir börn sem verða 6 ára til 16 ára. Við minnum á að ef fólk óskar …