Sundnámskeið fyrir krakka á leikskólaaldri

SundSund

Sunddeild UMFG býður upp á fjögurra vikna námskeið fyrir börn á leikskólaaldri, fædd 2015. Hægt er að velja um tvö námskeið sem bæði eru kennd á þriðjudögum og fimmtudögum. Námskeið 1: 16:10 – 16:50 á þriðjudögum og fimmtudögum Námskeið 2: 16:50 – 17:30 á þriðjudögum og fimmtudögum Námskeiðið hefst þriðjudaginn 15. september og stendur til 8. október 2020. Kennari er …

Sundæfingar hefjast mánudaginn 7. september

SundSund

Sunddeild Grindavíkur mun hefja nýtt æfingatímabil mánudaginn 7. september 2020. Æft verður í sundlauginni í Grindavík. Hér að neðan má sjá æfingatöflu vetrarins. Hvetjum við nýja og eldri iðkendur til að mæta á æfingar hjá sunddeild Grindavíkur. Formleg skráning hefst í næstu viku og hvetjum við sérstaklega nýja iðkendur til að koma og prófa að æfa sund. Æfingatafla sunddeildar 2020-2021 …

Sund æfingar byrja á ný mánudaginn 4. maí

SundSund

Sundæfingar hjá Sundeild UMFG hefjast á ný þann 4. maí. Æfingatímar verða eftirfarandi. MÁNUDAGINN kl 15:30-16:00 1 & 2 bekk kl 16:00-17:00 3-5 bekk ÞRIÐJUDAGINN kl 15:30-16:10 leikskólahopur 1 kl 16:10-17:00 leikskólahópur 2 MIÐVIKUDAGINN kl 15:30-16:00 1 & 2 bekk kl 16:00-17:00 3-5 bekk FIMMTUDAGINN kl 15:30-16:10 leikskólahópur 1 kl 16:10-17:00 leikskólahópur 2 Þetta er bara í næsta tveir vikur, …

Sjávarréttahlaðborð sunddeildarinnar á föstudaginn

SundÍþróttafréttir, Sund

Sjávarréttahlaðborð sunddeildar UMFG verður haldið í Gjánni föstudaginn 2. nóvember. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Sunddeildin hefur fengið Láka á Salthúsinu til liðs við sig en hann mun töfra fram dýrindis sjávarrétti úr hafinu umhverfis Grindavík. Forsala fer fram í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar 1. nóvember milli kl. 18:00 – 22:00. Einnig má nálgast miða með því að hringja í …

Stundatöflur deilda 2018-2019

SundFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund

Stundatöflur deilda innan UMFG eru í vinnslu, við munum birta upplýsingar á heimasíðunni um leið og þær eru tilbúnar. Við biðjumst velvirðingar á töfunum og við vonum að það verði á allra næstu dögum. Við minnum foreldra/forráðamenn að skráningar/greiðsla æfingagjalda eru hafnar inn í Nóra kerfi UMFG.  

Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

SundÍþróttafréttir, Sund

Fermt verður í Grindavíkurkirkju dagana 25. mars, 8. apríl og 15. apríl næstkomandi, Sunddeild UMFG verður með skeytaþjónustu eins og síðasta ár . Við verðum í Gjánni við íþróttahúsið, Austurvegi, frá kl. 11:00-14:00 alla fermingardagana. Boðið verður uppá símaþjónustu. Þú hringir í síma 426-7775 og við tökum niður pöntunina.  ATH! Greiðslukortaþjónusta, ekki rukkað í hús. Verð á skeyti er 1.500 …

Kótilettukvöld sunddeildar UMFG á laugardaginn

SundÍþróttafréttir, Sund

Laugardagskvöldið 20. maí næstkomandi mun sunddeild UMFG standa fyrir kótilettukvöldi í Gjánni, frá kl. 18:00-20:00. Boðið verður uppá kótilettur í raspi eins og amma gerði þær. Meðlætið er í boði Issa. Verðið er aðeins 4. 000 kr. á mann. Einnig verður boðið upp á heimsendingar. Einn skammtur er 5 stk kótilettur brúnaðarkartöflur grænarbaunir, rauðkál, smá feiti og rabbarasulta. Gos verður …

Kótilettukvöld sunddeildar UMFG 20. maí

SundÍþróttafréttir, Sund

Laugardagskvöldið 20. maí næstkomandi mun sunddeild UMFG standa fyrir kótilettukvöldi í Gjánni, frá kl. 18:00-20:00. Boðið verður uppá kótilettur í raspi eins og amma gerði þær. Meðlætið er í boði Issa. Verðið er aðeins 4. 000 kr. á mann en fyrir heimsendingu kostar skammturinn 4.500 kr. Einn skammtur er 5 stk kótilettur brúnaðarkartöflur grænarbaunir, rauðkál, smá feiti og rabbarasulta.  Hægt …

Sunddeild UMFG auglýsir eftir þjálfara

SundÍþróttafréttir, Sund

Sunddeild UMFG leitar að barngóðum einstaklingi til að sinna starfi þjálfara hjá deildinni. Gerum kröfu um sjálfstæð vinnubrögð og reynslu af sundkennslu. Um hlutastarf er að ræða og nánari upplýsingar gefur formaður sunddeildar.Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. maí 2017. Umsóknir skal senda á klara@visirhf.is

Tíu öflugir ungir íþróttamenn fengu hvatningarverðlaun UMFG 2016

SundFimleikar, Íþróttafréttir, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund

Um leið og við útnefndum og verðlaunuðum okkar besta íþróttafólk núna á gamlársdag, þá fengu tíu efnilegir ungir íþróttamenn einnig viðurkenningar sem kallast Hvatningarverðlaun UMFG. Hér að neðan má lesa textana sem fylgdu þeirra tilnefningum. Við óskum þessum efnilegu krökkum til hamingju með verðlaunin. Angela Björg Steingrímsdóttir – körfuknattleiksdeild Angela Björg er afar samviskusöm og dugleg, leggur sig alla fram …