Æfingar hafnar hjá judódeild UMFG

JudoJudó

Nýtt æfingatímabil er hafið hjá Judódeild UMFG. Viljum við hvetja iðkendur til að fjölmenna á æfingar hjá judódeildinni í vetur og taka þátt í okkar skemmtilega starfi. Æfingatafla hjá Júdódeild UMFG Haust/Vetur 2020 – 2021 | Æfingar hefjast í september 2020. Mánudagar: krakkar 6-11 ára kl 17:00-18:00 13 ára – 100 ára  18:00-19:00 Miðvikudagar Krakkar 6-11 ára kl 17:00-:18:00 13-100 …

judo fyrir leikskólabörn

JudoÍþróttafréttir, Judó

Judo æfingar fyrir 3-5 ára krakka Nú eru að byrja aftur æfingar fyrir 3-5 ára börn í Judo og mun námskeiðið hefjast þann 23.janúar kl 16:00 í Gjánni, sal íþróttamiðstöðvarinnar Námskeiðið mun vera í 6 vikur á mánudögum kl 16:00 og kostar námskeiðið 10.000.- kr Skráningar fara fram í skráningakerfi UMFG https://umfg.felog.is/  

Haustmót yngri iðkenda í júdó 2018 – breytt dagskrá

JudoÍþróttafréttir, Judó

Haustmót JSÍ í yngri aldursflokkum þ.e. U21/U18/U15/U13 verður haldið í íþróttahúsinu í Grindavík laugardaginn 6. október. Vegna mikillar þátttöku verðum við að byrja örlítið fyrr en við ætluðum en sextíu og fimm keppendur eru skráðir til leiks og hefst mótið kl. 10:30 í aldursflokkum U13 og U15  og lýkur þeim flokkum um kl. 11:30. Þá hefst keppni í aldursflokkum U18 og …

Tinna sigraði sterkan strákaflokk – Sjö grindvískir keppendur á verðlaunapalli

JudoÍþróttafréttir, Judó

Vormót JSÍ fyrir yngri iðkendur var haldið síðastliðna helgi og stóðu grindvískir júdókappar sig þar með sóma. Hæst bar þó árangur Tinnu Einarsdóttur, en hún tók gullverðlaun í sterkum strákaflokki. Tinna er ein af efnilegustu júdóiðkendum á landinu og keppir gjarnan upp fyrir sig um aldursflokka og jafnvel eldri strákum líka þar sem fáar stúlkur iðka íþróttina í hennar aldursflokki. …

Átta Grindvíkingar á verðlaunapall á haustmóti JSÍ

JudoÍþróttafréttir, Judó

Haustmót Júdósambands Íslands í yngri aldursflokkum fór fram í Grindavík á laugardaginn með miklum glæsibrag. Fjölmargir sjálfboðaliðar lögðust allir á eitt til þess að mótið gæti farið fram og margar hendur unnu létt verk. Grindvískir keppendur nældu í alls átta verðlaun á mótinu, eitt gull, þrjú silfur og fjögur brons. Verðlaunin dreifðust svona: Dr. U13 -42 (7) 3. Hjörtur Klemensson …

Haustmót JSÍ í Grindavík 21. október

JudoÍþróttafréttir, Judó

Haustmót Júdósambands Íslands verður haldið af júdódeild UMFG í íþróttahúsinu í Grindavík laugardaginn 21. október frá kl 11:00-15:00 Mótið er fyrir keppendur í yngri aldursflokkum þ.e. U21/U18/U15/U13.  Allir velkomnir að fylgjast með.   Nánari upplýsingar um mótið

Krílatímar í júdó

JudoJudó

Miðvikudaginn 11. október kl 16:00-16:45, ætlum við að fara af stað með Krílajúdó. Um er að ræða 6 vikna júdó námskeið fyrir börn á leikskólaaldri. Þetta eru léttar og skemmtilegar æfingar þar sem áherslan er á að börnin læri undirstöðuatriði íþróttarinnar gegnum leik. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnum sínum og kynna sér júdó. Skráning fer fram í …

Judo-æfingar hefjast mánudaginn 28. ágúst

JudoÍþróttafréttir, Judó

Vetrarstarf judo-deildar UMFG hefst næstkomandi mánudag með fyrstu æfingu vetrarins. Æfingar samkvæmt stundaskrá hefjast svo viku seinna, mánudaginn 4. september. Yfirþjálfari er Arnar Már Jónsson en honum til aðstoðar eru þjálfararnir Sigurður Heiðarr og Aron Snær Arnarsson.  Judo-deildin á Facebook (síða fyrir iðkendur og aðstandendur)

Aron Snær valinn í júdólandsliðið

JudoÍþróttafréttir, Judó

Aron Snær Arnarsson, júdókappi hjá UMFG hefur verið valinn í íslenska júdólandsliðið. Aron, sem er 16 ára gamall, er Íslandsmeistari í -90 kg flokki, 18 ára og yngri. Aron Snær mun um næstu helgi keppa með landsliðinu á Norðurlandamóti í Svíþjóð. Þar mun hann keppa í sínum flokki og í -90 kg flokki, yngri en 21 árs. Við óskum Aroni …