Judo-æfingar hefjast mánudaginn 28. ágúst

JudoÍþróttafréttir, Judó

Vetrarstarf judo-deildar UMFG hefst næstkomandi mánudag með fyrstu æfingu vetrarins. Æfingar samkvæmt stundaskrá hefjast svo viku seinna, mánudaginn 4. september. Yfirþjálfari er Arnar Már Jónsson en honum til aðstoðar eru þjálfararnir Sigurður Heiðarr og Aron Snær Arnarsson. 

Judo-deildin á Facebook (síða fyrir iðkendur og aðstandendur)