Grindavík komst í annað sæti í sinum riðli Lengjubikarins eftir 1-0 sigur á Haukum í gær. Leikurinn fór fram í rigningu og roki á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Lið Grindavíkur: Óskar – Matthías, Jamie, Ólafur Örn, Alexander – Jóhann, McShane, Salem – Magnús, Michel, Scotty. Inn á komu Guðmundur Bjarna, Óli Baldur, Guðmundur Egill og Hákon. Mark Grindavíkur skoraði …
Fimm í U-15
Fimm ungir körfuboltaiðkenndur úr Grindavík hafa verið valin í U-15 ára landsliðin. Bæði lið drengja og stúlkna mun taka þátt í sterku móti í Kaupmannahöfn í sumar. Snorri Örn Arnaldsson , þjálfara U-15 drengja, hefur valið Hilmir Kristjánsson, Hinrik Guðbjartsson og Jón Axel Guðmundsson í sitt lið og Tómas Holton, þjálfari U-15 stúlkna, valdi Ingibjörg Sigurðardóttir og Julia Lane Figeroa Sicat í stúlknaliðið. Liðin eru …
Staðan í hópleiknum
GG Fiskibollurnar halda velli en keppnin um næstu sæti er orðin hörð. Staðan eftir leiki helgarinnar er eftirfarand: Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 Vika 5 Vika 6 Vika 7 Alls mínus lélegasta vika 1 GG Fiskibollurnar 9 13 10 10 9 11 12 74 65 2 Filippus Bragi Brovhny 7 11 9 9 9 10 …
Selfossmeistaramót í sundi
Grindvíkingar mættu á Meistaramót Selfoss í sundi 27 mars. Það er óhætt að segja að okkar fólk hafi staðið sig vel . Grindvíkingar unnu flestar greinarnar og okkar yngri sundmenn stóðu sig vel og bættu sig verulega enda virkilega flottir krakkar þarna á ferð . Í 6 ára og yngri Keppu þeir Alexander Hrafnar Benediktsson , Svanþór Rafn Róbertsson og …
Mót hjá 7.flokki í Fífunni sunnudaginn 27.mars
Við ætlum að taka þátt í móti í Kópavogi þar sem við spilum 7 á móti 7 á 4 völlum í einu í Fífunni í Kópavoginum. Við byrjum að spila kl 9:30 og spilum til kl 12.00 (ca) a og b lið. Það kostar 800 kr á dreng á mótið og innifalið er verðlaunapeningur og svali fyrir hvern dreng. Garðar …
Sumarfrí….
Annað árið í röð þurfum við Grindvíkingar að bíta í hið súra epli…. Að detta út úr 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar er ekki það sem lagt er upp með í upphafi leiktíðar því metnaður okkar sem að starfinu stöndum, liggur ávallt til hæstu hæða. Því eru það mikil vonbrigði að detta annað árið í röð út í 8-liða úrslitunum. …
Ylfa Rán Íslandsmeistari í bardaga.
Á laugardaginn 19. mars fór fram Íslandsmót í taekwondo bardaga. Mótið var haldið í laugardalnum og voru um 100 keppendur skráðir til leiks. Ylfa Rán Erlendsdóttir frá Taekwondo deil Grindavíkur varð Íslandsmeistari í bardaga. Ylfa Rán var einnig valin keppandi mótsins í kvennaflokki eftir glæsilegan úrslitabardaga við mjög sterkan keppanda sem er með svart belti. Björn Lúkas Haraldsson vann til …
Marko lánaður til Oskarshamns AIK
Marko Valdimar Stefánsson, varnarmaður Grindvíkinga, hefur gengið til liðs við sænska félagið Oskarshamns AIK á láni fram á haust. Oskarshamns AIK leikur í þriðju deildinni í Svíþjóð, sem er fimmta efsta deild, og stefnir á að komast upp í ár. Marko, sem er tvítugur, hefur leikið nítján deildar og bikarleiki með meistaraflokki Grindavíkur síðan hann steig sín fyrstu skref …
Nýr samningur við Söru
Hin efnilega Sara Hrund Helgadóttir leikmaður Grindavíkur hefur skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið. Þetta eru góð tíðindi fyrir Grindavíkurliðið enda kvarnast nokkuð úr leikmannahópnum fá síðustu leiktíð. Leitað er að frekari liðsstyrk.
Hálfleikstölur í tippleik
Tippleikur getraunastarfs knattspyrnudeildar er núna hálfnaður og eru fiskibollurnar enn með forystu. Staðan: Tipparar Vika 1 Vika 2 Vika 3 Vika 4 Vika 5 Vika 6 Alls mínus lélegasta vika 1 GG Fiskibollurnar 9 13 10 10 9 11 62 53 2 Filippus Bragi Brovhny 7 11 9 9 9 10 55 48 3 GK66 9 10 9 10 …