Grindavík lagði ÍBV

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík vann 2-1 sigur á ÍBV í 1. umferð í Fótbolta.net mótinu í Kórnum um helgina. Paul McShane skoraði sigurmarkið. Tryggvi Guðmundsson kom ÍBV yfir strax í upphafi leiksins með vel afgreiddu skoti úr teignum eftir undirbúning Gunnars Más Guðmundssonar. Meira var ekki skorað í fyrri hálfleiknum og staðan því 1-0 fyrir eyjamenn þegar flautað var til hálfleiks. Pape Mamadou …

Góður árangur á afmælismóti JSÍ

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Í helgina fór fram afmælismót Júdósambands Íslands fyrir aldurshópinn 11-19 ára. Þrír Grindvíkingar tóku þátt og kræktu þeir allir í verðlaun. Marcin Ostrowski fékk silfur í -55kg flokki U15. Guðjón Sveinsson fékk silfur í -66kg flokki í U20. Sigurpáll Albertsson fékk gull í -90kg flokki í U20. Marcin keppti í -55 kg 13-14 ára og voru þeir 4 í flokknum. …

Bikarslagur í 10. flokki

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

10. flokkur drengja í körfubolta mætir Stjörnunni í bikarleik í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 og má búast við hörku rimmu. Grindvíkingar eru hvattir til þess að mæta og styðja við bakið á þessum efnilegu piltum.

Bikarleikir í vikunni

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Margir áhugaverðir leikir eru hjá yngri flokkunum í körfuknattleik í vikunni. Það er bikarkeppnin sem ræður ríkjum þessa dagana og munu eftirfarandi leikir fara fram á næstu dögum: Flokkur Lið Dagsetning 10.flokkur drengja Grindavík – Stjarnan  16.jan klukkan 19:00  10.flokkur stúlkna Grindavík – Njarðvík  17.jan klukkan 18:00  9.flokkur drengja  Grindavík – Njarðvík 18.jan klukkan 20:00  Drengjaflokkur Grindavík – Skallagrímur 20.jan …

ÍBV 1 – Grindavík 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fyrsti leikur Grindavíkur í Fótbolti.net mótinu fór fram um helgina þar sem Grindavík lagði ÍBV með tveimur mörkum gegn einu. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi og það voru “heimamenn” í ÍBV sem skoruðu fyrsta mark leiksins.  Var þar að verki Tryggvi Guðmundssson á sjöundu mínútu. Pape Mamadou Faye jafnaði leikinn á 60. mínútu með marki úr vítaspyrnu.  Pape …

Afmælismót JSÍ 2012

Ungmennafélag GrindavíkurJudó

Í dag fór fram afmælismót JSÍ í judó 11-19 ára. Þar kepptu 3 Grindvíkingar, þeir Marcin Ostrowski, Guðjón Sveinsson og Sigurpáll Albertsson.   Marcin Ostrowski fékk silfur í -55kg flokki U15 Guðjón Sveinsson fékk silfur í -66kg flokki í U20 Sigurpáll Albertsson fékk gull í -90kg flokki í U20   Marcin keppti í -55kg 13-14 ára og voru þeir 4 í …

Grindavík vann uppgjör toppliðanna

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík skelli Stjörnunni 75-67 í uppgjöri toppliðanna í úrvalsdeild karla í körfubolta í Garðabæ og hefur nú fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Þetta var tíundi sigurleikur liðsins í síðustu ellefu leikjum og ánægjulegt að sjá að bikartapið á dögunum sat ekkert í okkar mönnum. Grindavík tók leikinn strax í sínar hendur og hafði 9 stiga forskot eftir fyrsta leikhluta. …

Dósasöfnun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Vegna vonsku veðurs um síðustu helgi var hinni árlegu dósasöfnun körfuboltans frestað. Hún verður hinsvegar núna á sunnudaginn.  Þá munu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna ganga í hús og safnadósum og flöskum. Ef fólk er ekki heima er ekki mikið mál að henda bóka/bókum útfyrir og við hirðum þá við komu. Þetta hefur verið stór liður í fjáröflun deildarinnar undanfarin ár. …

ÍG – ÍA í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

ÍG tekur á móti ÍA í 1.deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram hér í Grindavík.  Fyrir leikinn er ÍA í fimmta sæti en ÍG í því sjöunda með 8 stig eftir 10 leiki.   Stigahæsti leikmaður skagamanna er Terrence Watson en Dagur Þórisson, fyrrum leikmaður Grindavíkur, er einnig ofarlega á lista.

Stjörnuleikurinn á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Stjörnuleikur KKÍ fer fram í Grafarvogi á morgun, laugardaginn 14.janúar, og hefst veislan klukkan 14:00 Grindavík á fjölmarga þáttakendur í leiknum og viðburðum tengdum honum.  Í stjörnuleiknum sjálfum eru þrír frá Grindvík í byrjunarliði landsbyggðarinnar en það eru Giordan Watson,  Sigurður Gunnar Þorsteinsson  og  J‘Nathan Bullock en aðrir í byrjunarliðinu eru Magnús Þór Gunnarsson frá Keflavík og Jón Ólafur Jónsson úr Snæfelli. Þjálfari liðsins …