Dósasöfnun

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Vegna vonsku veðurs um síðustu helgi var hinni árlegu dósasöfnun körfuboltans frestað. Hún verður hinsvegar núna á sunnudaginn. 

Þá munu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna ganga í hús og safna
dósum og flöskum.

Ef fólk er ekki heima er ekki mikið mál að henda bóka/bókum útfyrir og við hirðum þá við komu.

Þetta hefur verið stór liður í fjáröflun deildarinnar undanfarin ár. Biðjum við bæjarbúa að taka vel á móti
leikmönnum og láta sitt ekki eftir liggja.