Bikarleikir í vikunni

Ungmennafélag Grindavíkur Körfubolti

Margir áhugaverðir leikir eru hjá yngri flokkunum í körfuknattleik í vikunni.

Það er bikarkeppnin sem ræður ríkjum þessa dagana og munu eftirfarandi leikir fara fram á næstu dögum:

Flokkur Lið Dagsetning
10.flokkur drengja Grindavík – Stjarnan  16.jan klukkan 19:00 
10.flokkur stúlkna Grindavík – Njarðvík  17.jan klukkan 18:00 
9.flokkur drengja  Grindavík – Njarðvík 18.jan klukkan 20:00 
Drengjaflokkur Grindavík – Skallagrímur 20.jan klukkan 18:30

Við hvetjum alla til að mæta og hvetja krakkana áfram í bikarnum.