Um síðustu helgi var haldið bikarmót sem er hluti af bikarmótaröð Taekwondosambands Íslands. Margir keppendur voru á mótinu frá flestum félögum á landinu og kræktu þrír drengir frá taekwondodeild UMFG sér í verðlaun, tvenn gull og eitt brons: Andri Snær Gunnarsson gull í bardaga. Árni Jóhann Sigmarsson gull í bardaga. Sæþór Róbertsson brons í bardaga. Á myndinni eru Árni Jóhann og Andri …
Ameobi og Jobe í gult
Grindvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Pepsi-deild karla í sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Grindavíkur. Þetta eru sóknarmaðurinn Tomi Ameobi og varnarmaðurinn Matarr Jobe. Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, þekkir vel til Tomi Ameobi sem lék fyrir hann með BÍ /Bolungarvík á síðasta tímabili. Ameobi var þá mjög öflugur og skoraði 11 mörk …
Nesta og Tomi Ameobi til Grindavíkur
Knattspyrnudeild Grindavíkur samdi í dag við tvo nýja leikmenn, þá Matarr Jobe og Tomi Ameobi. Landsliðsmaður Gambíu, Matarr Jobe (kallaður Nesta), hefur gengið til liðs við Grindavík frá Val. Nesta, sem kom til Vals fyrir 18 mánuðum, er hafsent, fæddur 1992 og var fyrirliði U-17 ára liðs Gambíu sem urðu Afríkumeistarar 2009. Samningurinn við Nesta er til þriggja ára. …
3. verðlaun á bikarmóti í taekwondo
Þrenn verðlaun á bikarmóti taekwondo um helgina…. Helgina 21.-22. janúar var haldið annað mót bikarmótaraða TKÍ. Keppt var bæði í bardaga og formi. Margir keppendur voru á mótinu og var keppt bæði á laugardegi (börn) og sunnudegi ( unglingar og fullorðnir). Taekwondo deild UMFG sendi nokkra vaska keppendur sem stóðu sig eins og hetjur og unnu til þrennra verðlauna. Innilega …
Grindavík skoðar tvo Dani
Tveir danskir miðjumenn, fæddir 1987 og 1988, koma til Grindavíkur í dag og verða til skoðunar hjá knattspyrnuliði félagsins næstu daga. „Guðjón fór út til Danmerkur í síðustu viku og kíkti á nokkur lið og út úr því kom að við fáum til okkar tvo danska leikmenn á morgun. Ef okkur líst vel á þá munum við semja við þá …
Stjarnan 3 – Grindavík 1
Annar leikur Grindavíkur í fótbolti.net mótinu fór fram í gær í Kórnum Mættir þar strákarnir Stjörnunni sem komust yfir í 2-0 eftir 19 mínútur með mörkum frá Garðari Jóhannssyni. Pape minnkaði muninn eftir hálftíma leik þegar hann skoraði með hælnum eftir sendingu frá Óla Baldri. Pape hefur þar með skorað í 4 æfingarleikjum í röð og er að koma ágætlega …
Grindavík mætir Stjörnunni
Grindavík mætir Stjörnunni í æfingamóti fótbolta.net í kvöld í Kórnum í Kópavogi kl. 20:00. Grindavík vann ÍBV í fyrsta leik mótsins 2-1.
Styttist í Lífshlaupið – Áskorun til Grindvíkinga
Heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Ísland á iði, stendur fyrir Lífshlaupinu, vinnustaðakeppni, hvatningarleik fyrir grunnskóla og einstaklingskeppni um allt land dagana 1. – 21. febrúar. Meginmarkmið Lífshlaupsins er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni daglegu hreyfingu í frítíma, heimilisstöfum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta. Skrá má alla hreyfingu inn á vef …
J´Nathan Bullock leikmaður 12. umferðar
Grindvíkingar lentu í svakalegum slag gegn Keflavík í tólftu umferð Iceland Express deildar karla þar sem toppliðið fór með eins stigs sigur af hólmi þegar Keflvíkingar brenndu af lokaskoti leiksins. J´Nathan Bullock var svo sannarlega betri en enginn í leiknum með 33 stig og 19 fráköst og Karfan.is hefur valið kappann sem Gatorade-leikmann tólftu umferðar. Fyrir frammistöðu sína í Keflavíkurleiknum …
Stórleikur Haraldar dugði skammt
ÍG tapaði fyrir Þór 81-89 í 1. deild karla í körfubolta um helgina í uppgjöri botnliðanna. Haraldur Jón Jóhannesson fór á kostum hjá ÍG og skoraði 24 stig en sú frammistaða dugði skammt. Þá skoraði Óskar Pétursson, markvörður knattspyrnuliðs Grindavíkur, 6 stig. Karfan.is ræddi við Davíð Arthur Friðriksson eftir leikinn: ,,Það góða sem ÍG menn taka úr þessum leik er …