Grindavík mætir Stjörnunni

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík mætir Stjörnunni í æfingamóti fótbolta.net í kvöld í Kórnum í Kópavogi kl. 20:00. Grindavík vann ÍBV í fyrsta leik mótsins 2-1.