Grindvíkingar hafa fengið liðsstyrk fyrir sumarið en Jordan Edridge og Gavin Morrison munu leika með liðinu í Pepsi-deildinni. Jordan hefur verið til skoðunar hjá Grindvíkingum undanfarið en Gavin er væntanlegur til landsins á morgun. Gavin leikur með Inverness og kemur þaðan að láni. Báðir spila þeir á miðjunni. Gavin er 22 ára en hann spilaði fimm leiki með Inverness í skosku …
Sokkarnir færa mér gæfu
Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í Iceland Express-deild karla hefst í kvöld í Grindavík. Grindavík lagði Stjörnuna í undanúrslitum á meðan Þór ýtti KR úr vegi. Miðherji Grindavíkur, Sigurður Þorsteinsson, hefur vakið athygli fyrir sokkana sem hann skartar í úrslitakeppninni. Er um að ræða eldgamla fótboltasokka merkta Grindavík. „Óli Óla kom með þá hugmynd að við yrðum með þema …
Baráttan um titilinn hefst í kvöld – Upphitun á Salthúsinu
Stuðningsmenn Grindavíkur eru hvattir til þess að hita upp fyrir stórleikinn gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld með því að mæta í Salthúsið fyrir leik en húsið opnar kl. 17:30. Þar mun stuðningsmannahópur körfuboltans í samstarfi við Láka í Salthúsinu grilla hamborgara sem seldir verða á 700 kr. Einar Hannes og Jón Gauti verða grillmeistarar og byrja þeir að grilla kl. …
Þjálfararnir í úrslitum: Annar er með trompin en hinn mannsspilin
Röstin verður smekkfull í kvöld, mætið tímanlega. Karfan.is fór á stúfana og vildi endilega heyra frá fagmanni út af þjálfurunum í úrslitaeinvíginu þetta tímabilið. Benedikt Guðmundsson stýrir skútunni frá Þorlákshöfn en Helgi Jónas Guðfinnsson er við stjórnartaumana í Grindavík. Í tilfelli Benedikts er um að ræða margreyndan þjálfara sem hefur verið lengi að en í tilfelli Helga Jónasar erum við …
Myndir frá leiknum
Grindavík er í sviðsljósi íþróttafjölmiðla og fjöldi áhugaverða frétta, viðtala og myndasafna af leiknum í kvöld komið á netið. Fyrst er það tölfræðin hjá KKÍMyndasafn hjá karfan.is þar sem þessi mynd hér að ofan er komin frá. Einnig er þar hægt að sjá þessar flottu myndi af troðslu hjá Ryan og troðslunni hjá Bullock Umfjöllun hjá Karfan.is Viðtal við …
Tvöfaldur sigur í kvöld!
Ég kalla pistil kvöldsins tvöfaldan sigur því bæði unnum við Þórsara inn á vellinum og Gulir Grindjánar höfðu betur gegn Græna dreka Þórsaranna í stúkunni. Meira um það í lok þessa pistils og strax að þessum fyrsta leik sem varð háspennuleikur og endaði 93-89. Staðan því orðin 1-0 fyrir Grindavík en 3 leiki þarf til að lyfta þeim eftirsótta! Grindavík …
FINALS
Á morgun hefst lokabaráttan í Iceland Express deild karla þegar Grindavík og Þór Þorlákshöfn mætast. Þar sem Grindavík er deildarmeistari höfum við heimaleikjaréttinn en svona lítur leikjaplanið út: Leikur 1 í Röstinni Grindavík mánudaginn 23.apríl kl. 19:15 Leikur 2 í Þorlákshöfn fimmtudaginn 26. apríl kl. 19:15 Leikur 3 í Grindavík sunnudaginn 29. apríl kl. 19:15 Leikur 4 ef hans gerist …
Tekst Grindavík að klára Stjörnuna í kvöld?
Grindavík sækir Stjörnuna heim í kvöld kl. 19:15 í Ásgarð í Garðabæ í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í körfubolta. Með sigri tryggir Grindavík sé sæti í úrslitaviðureign um Íslandsmeistaratitlinn við Þór Þorlákshöfn sem sló út KR í gærkvöldi. Vinni Stjarnan verður oddaleikur í Grindavík. Fannar Helgason fyrirliði Stjörnunnar hefur tekið út leikbann og getur því spilað að …
Ingibjörg skoraði fyrir U17
Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á skotskónum fyrir U17 ára landslið stúlkna í gær sem vann Belgíu 3-1. Stelpurnar í U17 voru hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppni EM hjá U17 kvenna en sigurinn dugði því miður ekki. Ísland lagði Belgíu með þremur mörkum gegn einu en á sama tíma vann Sviss England, 1 – 0. Sviss tryggði sér þar með …
Grindavík og Þór berjast um Íslandsmeistaratitilinn
Grindavík sigraði Stjörnuna í fjórðu rimmu liðanna með tveggja stiga mun, 79-77, eftir æsispennandi lokasprett og mætir Þór í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Grindvíkingar leiddu lengst af í kvöld, en Stjarnan gerði heiðarlega tilraun til þess að vinna leikinn undir restina en það féll ekki með þeim í kvöld og eru þeir því komnir í sumarfrí. Það voru deildarmeistarar Grindavíkur sem hófu …