Æfingar falla niður 1. maí
Leikur 3 – Myndasyrpa úr Röstinni
Það var fyrst og fremst þriðji leikhluti sem varð Grindavík að falli gegn Þórsurum í gær þegar liðin mættust í þriðja leika liðanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Mörg glæsileg tilþrif sáust hjá okkar mönnum en það er ljóst að þeir verða að spila meira sem ein liðsheild þegar liðin mætast á miðvikudaginn. Hér má sjá myndasyrpu úr …
Íslandsmeistarar í 9. flokki heiðraðir
Þótt meistaraflokki tækist ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn um helgina kom þó titill í hús því strákarnir í 9. flokki urðu Íslandsmeistarar eftir hörku úrslitaleik gegn Njarðvík 43-40. Strákarnir voru hylltir í hálfleik í gær í Röstinni á leik Grindavíkur og Þórs. Þjálfarar liðsins eru hjónin Guðmundur Bragason og Stefanía Jónsdóttir. Um úrslitaleikinn segir á karfan.is: Grindavík Íslandsmeistari í 9. …
Forsala á 4. leikinn og rútuferð
Linda í Palómu ætlar að sjá um forsölu á leikinn á miðvikudag og hefst hún kl. 10:00 á miðvikudagsmorgun. Lokað er í Palómu á milli 12-13:30 og forsalan heldur áfram fram að brottför rútu sem verður á sama tíma og síðast, kl. 17:30.Sömuleiðis verður selt í rútuna og kostar miðinn í hana áfram 1000 kr.Ekki verður tekið við kortum, bara …
Grindavík-Víkingur á morgun
Grindavík hefur oft spilað einn af sínum síðustu æfingarleikjum fyrir Íslandsmótið á gamla aðalvellinum 1.maí. Árið í ár er engin undantekning því Grindavík mætir Víking á morgun klukkan 11:00 Liðið er að taka á sig lokamynd fyrir tímabilið og því forvitnilegt að sjá hvernig Guðjón stillir upp liðinu á morgun. Eitthvað er um meiðsli og er t.d. Alexander Magnússon að …
4. verðlaun á bikarmóti
Helgina 21.-22 apríl var þriðja og síðasta bikarmót í bikarmótaröð TKÍ veturinn 2011-2012. Þetta var mjög stórt mót, um 200 keppendur. Nokkrir keppendur kepptu frá UMFG og þessir unnu til eftirfarandi verðlauna; Pálmi Þrastarsson silfur púmse brons í bardaga Sæþór Róbertssin silfur í bardaga Jakob Máni Jónsson brons í bardaga. Innilega til hamingju
Grindavík tókst ekki að sópa Þórsurum út
Ekki tókst Grindavík að sópa Þór Þorlákshöfn í burtu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta þegar liðin mættust í Röstinni í kvöld. Þór sigraði Grindavík 98-91 og því þurfa liðin að mætast í fjórða leiknum í Þorlákshöfn á miðvikudaginn. Hér má sjá öðruvísi myndasyrpu frá þessum magnaða körfuboltaleik sem sýnir meira hvað gerist á bak við tjöldin. Efsta mynd: Sópurinn …
Kemur Íslandsmeistaratitillinn í dag??
Grindavík og Þór Þorlákshöfn mætast þriðja sinni í kvöld kl. 19:15 í Röstinni, Grindavík. Málið er tiltölulega einfalt, Grindavík tryggir sér sjálfan Íslandsmeistaratitilinn með sigri en Þórsarar opna seríuna upp á gátt ef þeir vinna. Sem fyrr er boðið upp á forsölu á miðum og fer hún fram í Salthúsinu og hefst kl. 16:00. Að sjálfsögðu fer Gauti Grindjáni í …
Lélegt fiskerí í Röstinni í kvöld…..
Ekki tókst Grindavík að tryggja Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli í kvöld og því er heldur betur búið að færast líf í þessa seríu en margir voru búnir að afskrifa Þórsarana hans Benna. Þórsarar voru greinilega ekki tilbúnir að fara í sumarfríið alveg strax og fá annan leik sem þeir verða að vinna til að knýja fram hreinan úrslitaleik. Leikur nr. …
Íslandsmeistarar í 9.flokki drengja
Grindavík var rétt í þessu Íslandsmeistari í 9.flokki drengja þegar þeir sigruðu Njarðvík 43-40 Myndin hér fyrir ofan er fengin frá karfan.is sem voru á staðnum og hér fyrir neðan er umfjöllun Jóns af leiknum. Glæsilegur árangur hjá strákunum og myndin hér keimlík myndinni í næstu frétt á undan því sömu strákar voru bikarmeistarar. Stákarnir hafa lagt grunninn að Íslandsmeistaradegi …