4. verðlaun á bikarmóti

Ungmennafélag GrindavíkurTaekwondo

Helgina 21.-22 apríl var þriðja og síðasta bikarmót í bikarmótaröð TKÍ veturinn 2011-2012. Þetta var mjög stórt mót, um 200 keppendur. Nokkrir keppendur kepptu frá UMFG og þessir unnu til eftirfarandi verðlauna;

Pálmi Þrastarsson silfur púmse brons í bardaga

Sæþór Róbertssin silfur í bardaga

Jakob Máni Jónsson brons í bardaga.

Innilega til hamingju